Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2015 11:00 Lamine Diack er í vondum málum. vísir/getty Lamine Diack, fyrrverandi forseti Alþjóðafrjálsíþróttsambandsins, er búinn að segja af sér sem heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar. Frá þessu er greint á vef BBC. Hann var forseti þess frá 1999 og þar til í ár þegar Sebastian Coe var kosinn. Diack var vikið úr nefndinni tímabundið eftir að hann var handtekinn í síðustu viku af frönskum yfirvöldum. Hann er sakaður um mikla aðild að rússneska lyfjahneykslinu sem skekur nú frjálsíþróttaheiminn.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Auk Diacks voru sonur hans, Papa Massata, Habib Cissé, hans helsti ráðgjafi, og Gabrel Dollé, fyrrverandi yfirmaður lyfjaeftirlits Alþjóðafrjálsíþróttsambandsins handteknir. Diack er sakaður um að taka við mútugreiðslum frá Rússum í staðinn fyrir að leyfa kerfisbundnu lyfjamisferli þeirra að viðgangast og fresta úrskurðum rússneska frjálsíþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi árið 2011. Í viðtali við Fréttablaðið í dag segir Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambands Íslands, að aðild Diacks að málinu komi honum ekki á óvart.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum „Það er augljóst að ákveðnir aðilar innan alþjóðasambandsins voru með í spilum,“ segir hann. „Dollé átti að hafa eftirlit með þessu og svo lætur Diack þetta viðgangast og fær fyrir það 20-40 milljónir að því að talið er. Það kemur mér ekkert á óvart að hann sé viðriðinn svona spillingu,“ segir Jónas Egilsson. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Lamine Diack, fyrrverandi forseti Alþjóðafrjálsíþróttsambandsins, er búinn að segja af sér sem heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar. Frá þessu er greint á vef BBC. Hann var forseti þess frá 1999 og þar til í ár þegar Sebastian Coe var kosinn. Diack var vikið úr nefndinni tímabundið eftir að hann var handtekinn í síðustu viku af frönskum yfirvöldum. Hann er sakaður um mikla aðild að rússneska lyfjahneykslinu sem skekur nú frjálsíþróttaheiminn.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Auk Diacks voru sonur hans, Papa Massata, Habib Cissé, hans helsti ráðgjafi, og Gabrel Dollé, fyrrverandi yfirmaður lyfjaeftirlits Alþjóðafrjálsíþróttsambandsins handteknir. Diack er sakaður um að taka við mútugreiðslum frá Rússum í staðinn fyrir að leyfa kerfisbundnu lyfjamisferli þeirra að viðgangast og fresta úrskurðum rússneska frjálsíþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi árið 2011. Í viðtali við Fréttablaðið í dag segir Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambands Íslands, að aðild Diacks að málinu komi honum ekki á óvart.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum „Það er augljóst að ákveðnir aðilar innan alþjóðasambandsins voru með í spilum,“ segir hann. „Dollé átti að hafa eftirlit með þessu og svo lætur Diack þetta viðgangast og fær fyrir það 20-40 milljónir að því að talið er. Það kemur mér ekkert á óvart að hann sé viðriðinn svona spillingu,“ segir Jónas Egilsson.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30
Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30