Senda hælisleitendur til Ítalíu þrátt fyrir viðvaranir Rauða krossins Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 8. desember 2015 20:30 Innanríkisráðuneytið leggur til að meginreglan verðu sú að hælisleitendur verði endursendir til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Innanríkisráðherra sagði á þinginu í fyrravor að Ítalía, Grikkland og Ungverjaland væru ótryggir staðir fyrir hælisleitendur. Arndís A.K Gunnarsdóttir lögfræðingur hjá Rauða Krossinum segir að þetta hafi verið gert gegn tilmælum Rauða Krossins. Í umsögn Rauða krossins um málið sem send var innanríkisráðuneytinu kemur fram að ekki sé óraunhæft að álykta að flóttafólk standi frammi fyrir raunverulegri hættu á að sæta ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð á Ítalíu verði það sent aftur þangað og því sé nauðsynlegt að skoða mál þeirra sem hingað leita sérstaklega í því ljósi. Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetur stjórnvöld til að láta allan vafa falla hælisleitendum í hag.Við getum boðið betur Í greinargerð innanráðuneytisins kemur fram að með tilliti til fyrirliggjandi gagna sé það mat ráðuneytisins að ágallar á aðbúnaði og móttökuskilyrðum hælisleitenda á Ítalíu verði ekki taldir slíkir að þeir gefi ástæðu til að ætla að endursendingar þangað muni almennt brjóta gegn alþjóðlegum skuldbindingum íslenskra stjórnvalda. Hún segir að Útlendingastofnun hafi reyndar sent hælisleitendur allan tímann til Ítalíu en haldið að sér höndum varðandi Grikkland og Ungverjaland. Hún segir að þótt flóttamönnum hafi fjölgað hér sé staðan engan veginn sú að við ráðum ekki við þetta. Það sé vissulega vafasamt að senda fólk á staði þar sem vitað sé að það lendi á götunni, þegar við vitum að við getum boðið betur. Flóttamenn Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi Sjá meira
Innanríkisráðuneytið leggur til að meginreglan verðu sú að hælisleitendur verði endursendir til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Innanríkisráðherra sagði á þinginu í fyrravor að Ítalía, Grikkland og Ungverjaland væru ótryggir staðir fyrir hælisleitendur. Arndís A.K Gunnarsdóttir lögfræðingur hjá Rauða Krossinum segir að þetta hafi verið gert gegn tilmælum Rauða Krossins. Í umsögn Rauða krossins um málið sem send var innanríkisráðuneytinu kemur fram að ekki sé óraunhæft að álykta að flóttafólk standi frammi fyrir raunverulegri hættu á að sæta ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð á Ítalíu verði það sent aftur þangað og því sé nauðsynlegt að skoða mál þeirra sem hingað leita sérstaklega í því ljósi. Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetur stjórnvöld til að láta allan vafa falla hælisleitendum í hag.Við getum boðið betur Í greinargerð innanráðuneytisins kemur fram að með tilliti til fyrirliggjandi gagna sé það mat ráðuneytisins að ágallar á aðbúnaði og móttökuskilyrðum hælisleitenda á Ítalíu verði ekki taldir slíkir að þeir gefi ástæðu til að ætla að endursendingar þangað muni almennt brjóta gegn alþjóðlegum skuldbindingum íslenskra stjórnvalda. Hún segir að Útlendingastofnun hafi reyndar sent hælisleitendur allan tímann til Ítalíu en haldið að sér höndum varðandi Grikkland og Ungverjaland. Hún segir að þótt flóttamönnum hafi fjölgað hér sé staðan engan veginn sú að við ráðum ekki við þetta. Það sé vissulega vafasamt að senda fólk á staði þar sem vitað sé að það lendi á götunni, þegar við vitum að við getum boðið betur.
Flóttamenn Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi Sjá meira