Ísland var öðruvísi heimur Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2015 17:15 Falasteen Abu Libdeh. Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. Snjórinn kom henni og fjölskyldu hennar í opna skjöldu, sem og skortur á grænmeti og ávöxtum. Falasteen er ein tuttugu og fjögurra íbúa á Íslandi af erlendum uppruna sem tekur þátt í átaki PIPAR/TBWA undir yfirskriftinni „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað.“ Ástæðan fyrir átakinu og því að starfsfólk PIPAR\TBWA vill blanda sér í umræðuna er sú að svo virðist sem mál innflytjenda, flóttafólks og hryðjuverkamanna séu orðin að einu og sama málinu sem er hvorki rétt né ekki gott að sögn framkvæmdastjórans Valgeirs Magnússonar. „Við munum því birta eitt myndband á dag næstu 24 daga þar sem við kynnumst fólki af erlendu bergi brotið sem hér býr og starfar og tekur þátt í því að auðga okkar samfélag.“ Segja má að um jóladagatal sé að ræða.Takk öll fyrir frábær viðbrögð! Við höldum förinni áfram og ræðum við Falasteen Abu Libdeh sem var alin upp í Jerúsalem en flutti hingað til lands 1995.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Wednesday, December 2, 2015Falasteen var sextán ára gömul þegar hún flutti til Íslands og segir það hafa verið erfitt fyrst þegar hún og fjölskylda hennar komu hingað. Til dæmis hafi verið mikill snjór það árið. Þau hefðu aðeins einu sinni séð snjó áður. „Okkur fannst skrítið fyrst hvernig krakkarnir hugsa og tala bara um bíó og ball. Við erum stríðsbörn og viljum fara að heimsækja strákana í fangelsi og eitthvað svona. Það var alltaf á sunnudögum að ég fór í Rauða krossbíl að heimsækja ungmenni frá Gaza í fangelsi af því að fjölskyldur þeirra komust ekki til þeirra.“ „Þetta var öðruvísi heimur.Falasteen segir að árið 1995 hafi verið lítið um ávexti og grænmeti hér á landi og saknar hún matsins. Hún og fjölskylda hennar halda upp á jólin, því það sé eini tíminn þar sem allir séu í fríi. „Ég var alin upp í Jerúsalem og þar eru við múslímar, kristið fólk og gyðingar og búum bara í sama stigagangi. Við erum alin upp við það að jólin hafa alltaf verið til. Við kynntumst þeim ekki bara á Íslandi,“ segir Falasteen og bætir við: „Við kynntumst jólasveininum á Íslandi en ekki jólunum, jólatrjám og pökkum.“ Hún segir enn fremur að það sem Íslendingar geti lært af Palestínumönnum sé að vinna minna og verja miklu meiri með fjölskyldunni. Sem Falasteen segir vera það mikilvægasta í lífinu. Flóttamenn Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira
Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. Snjórinn kom henni og fjölskyldu hennar í opna skjöldu, sem og skortur á grænmeti og ávöxtum. Falasteen er ein tuttugu og fjögurra íbúa á Íslandi af erlendum uppruna sem tekur þátt í átaki PIPAR/TBWA undir yfirskriftinni „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað.“ Ástæðan fyrir átakinu og því að starfsfólk PIPAR\TBWA vill blanda sér í umræðuna er sú að svo virðist sem mál innflytjenda, flóttafólks og hryðjuverkamanna séu orðin að einu og sama málinu sem er hvorki rétt né ekki gott að sögn framkvæmdastjórans Valgeirs Magnússonar. „Við munum því birta eitt myndband á dag næstu 24 daga þar sem við kynnumst fólki af erlendu bergi brotið sem hér býr og starfar og tekur þátt í því að auðga okkar samfélag.“ Segja má að um jóladagatal sé að ræða.Takk öll fyrir frábær viðbrögð! Við höldum förinni áfram og ræðum við Falasteen Abu Libdeh sem var alin upp í Jerúsalem en flutti hingað til lands 1995.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Wednesday, December 2, 2015Falasteen var sextán ára gömul þegar hún flutti til Íslands og segir það hafa verið erfitt fyrst þegar hún og fjölskylda hennar komu hingað. Til dæmis hafi verið mikill snjór það árið. Þau hefðu aðeins einu sinni séð snjó áður. „Okkur fannst skrítið fyrst hvernig krakkarnir hugsa og tala bara um bíó og ball. Við erum stríðsbörn og viljum fara að heimsækja strákana í fangelsi og eitthvað svona. Það var alltaf á sunnudögum að ég fór í Rauða krossbíl að heimsækja ungmenni frá Gaza í fangelsi af því að fjölskyldur þeirra komust ekki til þeirra.“ „Þetta var öðruvísi heimur.Falasteen segir að árið 1995 hafi verið lítið um ávexti og grænmeti hér á landi og saknar hún matsins. Hún og fjölskylda hennar halda upp á jólin, því það sé eini tíminn þar sem allir séu í fríi. „Ég var alin upp í Jerúsalem og þar eru við múslímar, kristið fólk og gyðingar og búum bara í sama stigagangi. Við erum alin upp við það að jólin hafa alltaf verið til. Við kynntumst þeim ekki bara á Íslandi,“ segir Falasteen og bætir við: „Við kynntumst jólasveininum á Íslandi en ekki jólunum, jólatrjám og pökkum.“ Hún segir enn fremur að það sem Íslendingar geti lært af Palestínumönnum sé að vinna minna og verja miklu meiri með fjölskyldunni. Sem Falasteen segir vera það mikilvægasta í lífinu.
Flóttamenn Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira