Maia kemur til Íslands og æfir með Gunnari Nelson Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. desember 2015 13:45 Demian Maia reynir að taka Gunnar Nelson niður í bardaganum í Las Vegas. vísir/getty Brasilíumaðurinn Demian Maia sem vann Gunnar Nelson í bardaga þeirra á UFC 194-bardagakvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi er væntanlegur til landsins á næsta ári þar sem hann mun æfa með Gunnari Nelson. Maia, sem sýndi að hann er sterkasti gólfglímumaður UFC í bardaganum gegn Gunnari, er mjög hrifinn af íslenska bardagakappanum og kom að máli við fylgdarlið Gunnars og svo hann sjálfan eftir bardagann.Sjá einnig:Gunnar fékk tíu milljónir fyrir bardagann gegn Maia „Halli [Haraldur Nelson, faðir Gunnars] hitti Demian Maia og þjálfarann hans beint eftir bardagann og þeir lýstu yfir miklum áhuga á að æfa með Gunna. Svo klukkustund síðar hittum við þá allir og þá sagðist Maia vera mikill aðdáandi Gunna,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir. Maia sýndi nokkra yfirburði gegn Gunnar en það hafði líka að segja að Gunnar missti máttinn af ókunnugum ástæðum eftir tvær mínútur í bardaganum. Sjáðu bardaga Maia og Gunnars í heild sinni:Frábært fyrir Mjölni að fá Maia „Maia var búinn að fylgjast mikið með Gunna og séð glímustílinn. Hann er svakalega hrifinn af honum. Þetta var bara ekki dagurinn hans Gunna í bardagnum. Á venjulegum degi færi þessi glíma ekkert svona,“ segir Jón Viðar. „Maður hefur séð Gunna glíma við sterkari glímumenn en Maia sem eru ekki í MMA og það hefur enginn getað haldið honum svona niðri. Gunni var bara orkulaus eftir tvær mínútur.“Sjá einnig:Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Menn eru ekkert alltaf óvinir í UFC þó margt sé sagt fyrir bardaga og menn berjist svo til síðasta blóðdropa í búrinu. Reyndar sýndu Gunnar og Maia hvor öðrum mikla virðingu í viðtölum í aðdraganda bardagans. „Menn hafa alveg barist og byrjað svo að æfa saman. Það gerist reglulega þó við höfum aldrei farið í neitt svoleiðis. Það væri alveg svakalega gott fyrir Gunnar að æfa með Maia og auðvitað frábært fyrir Mjölni að fá mann eins og Maia til okkar í smá tíma,“ segir Jón Viðar, en er komin einhver dagsetning? „Nei, ekki enn. Við ætlum að skoða þetta eftir áramót en nú taka okkur smá frí. Gunna stendur til boða að æfa bæði í Brasilíu og hér heima,“ segir Jón Viðar Arnþórsson. MMA Tengdar fréttir Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir Frábær innsýn í undirbúning Gunnars Nelson fyrir bardaga helgarinnar í Las Vegas. 15. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Brasilíumaðurinn Demian Maia sem vann Gunnar Nelson í bardaga þeirra á UFC 194-bardagakvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi er væntanlegur til landsins á næsta ári þar sem hann mun æfa með Gunnari Nelson. Maia, sem sýndi að hann er sterkasti gólfglímumaður UFC í bardaganum gegn Gunnari, er mjög hrifinn af íslenska bardagakappanum og kom að máli við fylgdarlið Gunnars og svo hann sjálfan eftir bardagann.Sjá einnig:Gunnar fékk tíu milljónir fyrir bardagann gegn Maia „Halli [Haraldur Nelson, faðir Gunnars] hitti Demian Maia og þjálfarann hans beint eftir bardagann og þeir lýstu yfir miklum áhuga á að æfa með Gunna. Svo klukkustund síðar hittum við þá allir og þá sagðist Maia vera mikill aðdáandi Gunna,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir. Maia sýndi nokkra yfirburði gegn Gunnar en það hafði líka að segja að Gunnar missti máttinn af ókunnugum ástæðum eftir tvær mínútur í bardaganum. Sjáðu bardaga Maia og Gunnars í heild sinni:Frábært fyrir Mjölni að fá Maia „Maia var búinn að fylgjast mikið með Gunna og séð glímustílinn. Hann er svakalega hrifinn af honum. Þetta var bara ekki dagurinn hans Gunna í bardagnum. Á venjulegum degi færi þessi glíma ekkert svona,“ segir Jón Viðar. „Maður hefur séð Gunna glíma við sterkari glímumenn en Maia sem eru ekki í MMA og það hefur enginn getað haldið honum svona niðri. Gunni var bara orkulaus eftir tvær mínútur.“Sjá einnig:Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Menn eru ekkert alltaf óvinir í UFC þó margt sé sagt fyrir bardaga og menn berjist svo til síðasta blóðdropa í búrinu. Reyndar sýndu Gunnar og Maia hvor öðrum mikla virðingu í viðtölum í aðdraganda bardagans. „Menn hafa alveg barist og byrjað svo að æfa saman. Það gerist reglulega þó við höfum aldrei farið í neitt svoleiðis. Það væri alveg svakalega gott fyrir Gunnar að æfa með Maia og auðvitað frábært fyrir Mjölni að fá mann eins og Maia til okkar í smá tíma,“ segir Jón Viðar, en er komin einhver dagsetning? „Nei, ekki enn. Við ætlum að skoða þetta eftir áramót en nú taka okkur smá frí. Gunna stendur til boða að æfa bæði í Brasilíu og hér heima,“ segir Jón Viðar Arnþórsson.
MMA Tengdar fréttir Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir Frábær innsýn í undirbúning Gunnars Nelson fyrir bardaga helgarinnar í Las Vegas. 15. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir Frábær innsýn í undirbúning Gunnars Nelson fyrir bardaga helgarinnar í Las Vegas. 15. desember 2015 12:30
Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30
Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti