Föt Eurovision-kynnanna: Armani jakki, íslenskur kjóll og pils úr Zara Adda Soffia Ingvarsdottir skrifar 3. febrúar 2015 08:30 Kynnar keppninnar voru stórglæsilegar og spennandi verður að sjá í hverju þær verða næst. Vísir/skjáskot RÚV Fatnaður kynnanna í Eurovision á laugardagskvöld vakti mikla athygli, þó einkum það að þær Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Salka Sól Eyfeld og Guðrún Dís Emilsdóttir voru allar klæddar í svart. Búningahönnuðurinn Filippía Elísdóttir sá um að fötin á þær. „Ragnhildur var í æðislegum kjól frá Ýri Þrastardóttur og með hálsmen frá 1930. Gunna Dís var í Armani-pallíettujakka og Salka var í skemmtilegu pilsi úr Zara,“ segir Filippía. Hún segir stelpurnar allar vera ólíkar og því sé gaman að kynnast þeim og fá að klæða þær. „Við völdum að vinna með litleysu síðasta laugardag. Smá „tabúla-rasa“ og „gothic“ fíling, en svo verður meira hjarta í þessu næst. Svo má búast við stigvaxandi glamúr næstu kvöld,“ segir Filippía. Hún segir það skipta höfuðmáli að stelpunum líði vel í fötunum og að orkan sé góð á sviðinu. „Maður er eiginlega kominn með þjóðina beint inn á rúmgafl og það er svo gaman að valda smá fjaðrafoki og heyra skoðanir fólks,“ bætir hún við. Eurovision Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Fatnaður kynnanna í Eurovision á laugardagskvöld vakti mikla athygli, þó einkum það að þær Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Salka Sól Eyfeld og Guðrún Dís Emilsdóttir voru allar klæddar í svart. Búningahönnuðurinn Filippía Elísdóttir sá um að fötin á þær. „Ragnhildur var í æðislegum kjól frá Ýri Þrastardóttur og með hálsmen frá 1930. Gunna Dís var í Armani-pallíettujakka og Salka var í skemmtilegu pilsi úr Zara,“ segir Filippía. Hún segir stelpurnar allar vera ólíkar og því sé gaman að kynnast þeim og fá að klæða þær. „Við völdum að vinna með litleysu síðasta laugardag. Smá „tabúla-rasa“ og „gothic“ fíling, en svo verður meira hjarta í þessu næst. Svo má búast við stigvaxandi glamúr næstu kvöld,“ segir Filippía. Hún segir það skipta höfuðmáli að stelpunum líði vel í fötunum og að orkan sé góð á sviðinu. „Maður er eiginlega kominn með þjóðina beint inn á rúmgafl og það er svo gaman að valda smá fjaðrafoki og heyra skoðanir fólks,“ bætir hún við.
Eurovision Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira