X er hjálparhella Helga Hjörvar Anna Guðjónsdóttir skrifar 17. apríl 2015 10:15 Helgi ákvað að fá sér leiðsöguhund meðan hann hefði enn ratsjón, til að læra betur á hann. Vísir/Pjetur „Með hjálp X hef ég getað farið einn út að hlaupa aftur, ég gat það ekki lengur,“ segir Helgi Hjörvar alþingismaður sem stríðir við vaxandi sjóndepru. Hann fékk leiðsöguhundinn X árið 2009 og segir hann mikla hjálparhellu auk þess að vera eftirlæti fjölskyldunnar. Helgi kveðst hafa tekið þá ákvörðun að fá sér hundinn meðan hann hefði enn ratsjón til að læra betur á hann. Hann segir nauðsynlegt að leyfa X að leika sér og fá útrás þótt annað komi fram í reglubókum. „Það verður bara að passa að leikurinn bitni ekki á einbeitingu eða aga.“ Landssöfnun Lions með Rauðu fjöðrinni hefst í dag og í ár verður safnað fyrir leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta. Hver hundur kostar í heildina um 8-10 milljónir króna.Sjá einnig: Bítið - Sala á Rauðu Fjöðrinni hefst í dag, safnað fyrir blindrahundum „Þeir eru átta núna en einn þeirra er á leið á eftirlaun, því verða þeir sjö í sumar og við vitum að það er þörf á fleiri,“ segir Huld Magnúsdóttir, forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Hún segir þörf á sjö leiðsöguhundum í viðbót. „Næðum við því værum við á svipuðum stað og nágrannaþjóðir okkar.“ Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra mun fjárfesta í fyrstu Rauðu fjöðrinni í Kringlunni en félagar Lions verða á fjölförnum stöðum víðs vegar um landið alla helgina með fjaðrir á lofti. Einnig verður hægt að styrkja málstaðinn í söfnunarsíma.- Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
„Með hjálp X hef ég getað farið einn út að hlaupa aftur, ég gat það ekki lengur,“ segir Helgi Hjörvar alþingismaður sem stríðir við vaxandi sjóndepru. Hann fékk leiðsöguhundinn X árið 2009 og segir hann mikla hjálparhellu auk þess að vera eftirlæti fjölskyldunnar. Helgi kveðst hafa tekið þá ákvörðun að fá sér hundinn meðan hann hefði enn ratsjón til að læra betur á hann. Hann segir nauðsynlegt að leyfa X að leika sér og fá útrás þótt annað komi fram í reglubókum. „Það verður bara að passa að leikurinn bitni ekki á einbeitingu eða aga.“ Landssöfnun Lions með Rauðu fjöðrinni hefst í dag og í ár verður safnað fyrir leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta. Hver hundur kostar í heildina um 8-10 milljónir króna.Sjá einnig: Bítið - Sala á Rauðu Fjöðrinni hefst í dag, safnað fyrir blindrahundum „Þeir eru átta núna en einn þeirra er á leið á eftirlaun, því verða þeir sjö í sumar og við vitum að það er þörf á fleiri,“ segir Huld Magnúsdóttir, forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Hún segir þörf á sjö leiðsöguhundum í viðbót. „Næðum við því værum við á svipuðum stað og nágrannaþjóðir okkar.“ Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra mun fjárfesta í fyrstu Rauðu fjöðrinni í Kringlunni en félagar Lions verða á fjölförnum stöðum víðs vegar um landið alla helgina með fjaðrir á lofti. Einnig verður hægt að styrkja málstaðinn í söfnunarsíma.-
Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira