Lunga nær hámarki um helgina Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2015 08:00 Lunga er haldin hátíðlega á Seyðisfirði Mynd/Magnús Elvar Jónsson Lunga á Seyðisfirði hefur verið í gangi alla vikuna og verður hápunkturinn um helgina. Listahátíðin heldur upp á 15 ára afmælið og er dagskráin glæsileg í tilefni þess. Seinustu vikuna hafa verið smiðjur í gangi þar sem nemendur og leiðbeinendur koma saman og læra af hver öðrum. Alls eru 120 þátttakendur sem fá að taka þátt í smiðjunum og er hægt að skrá sig meðal annars í danssmiðju, gjörningasmiðju og bréfaskriftasmiðju svo fátt eitt sé nefnt. Björk Sigfinnsdóttir er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar og hefur verið frá upphafi. Hún býr á Seyðisfirði og er skólastjóri Lunga-skólans. „Þó svo að það eru aðeins 120 pláss laus í smiðjurnar þá eru allt að 2.000 manns hérna alla vikuna og taka þátt í dagskránni. Hápunkturinn verður auðvitað um helgina en þá verða tónleikar og uppskeruhátíð þar sem afraksturinn í öllum smiðjunum verður sýndur.“ Búist er við að fólk streymi að frá öllum landshlutum til Seyðisfjarðar um helgina til þess að taka þátt í lokadögunum. Margir koma frá Reykjavík en enn þá fleiri koma frá öðrum landshlutum, sérstaklega frá Akureyri. Í ár eru krakkar í heimsókn á hátíðinni frá Danmörku, Noregi og Englandi, sem taka saman þátt í verkefni sem kallast samkennd. Það er áherslan lögð á það að kafa dýpra í þýðingu hugtaksins og læra hvaða hlutverk hver og einn spilar í samfélaginu. LungA Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Sjá meira
Lunga á Seyðisfirði hefur verið í gangi alla vikuna og verður hápunkturinn um helgina. Listahátíðin heldur upp á 15 ára afmælið og er dagskráin glæsileg í tilefni þess. Seinustu vikuna hafa verið smiðjur í gangi þar sem nemendur og leiðbeinendur koma saman og læra af hver öðrum. Alls eru 120 þátttakendur sem fá að taka þátt í smiðjunum og er hægt að skrá sig meðal annars í danssmiðju, gjörningasmiðju og bréfaskriftasmiðju svo fátt eitt sé nefnt. Björk Sigfinnsdóttir er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar og hefur verið frá upphafi. Hún býr á Seyðisfirði og er skólastjóri Lunga-skólans. „Þó svo að það eru aðeins 120 pláss laus í smiðjurnar þá eru allt að 2.000 manns hérna alla vikuna og taka þátt í dagskránni. Hápunkturinn verður auðvitað um helgina en þá verða tónleikar og uppskeruhátíð þar sem afraksturinn í öllum smiðjunum verður sýndur.“ Búist er við að fólk streymi að frá öllum landshlutum til Seyðisfjarðar um helgina til þess að taka þátt í lokadögunum. Margir koma frá Reykjavík en enn þá fleiri koma frá öðrum landshlutum, sérstaklega frá Akureyri. Í ár eru krakkar í heimsókn á hátíðinni frá Danmörku, Noregi og Englandi, sem taka saman þátt í verkefni sem kallast samkennd. Það er áherslan lögð á það að kafa dýpra í þýðingu hugtaksins og læra hvaða hlutverk hver og einn spilar í samfélaginu.
LungA Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Sjá meira