Daníel Guðjohnsen orðinn leikmaður Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2016 19:48 Eiður Smári Guðjohnsen fagnar einum titlinum sem hann vann með Barcelona. Vísir/Getty Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann. Forráðamenn Barcelona voru stórtækir á fyrsta degi og skráðu alls 77 nýja leikmenn í félagið í dag. Meðal þeirra eru þeir Arda Turan og Aleix Vidal sem gengu til liðsins í haust en þurftu að bíða í fimm mánuði eftir leikheimild. Það er búist við því að Arda Turan og Aleix Vidal eigi eftir að styrkja lið Barcelona strax á þessu tímabili en hinir leikmennirnir voru að ganga til liðs við yngri lið félagsins. Við Íslendingar eigum líka fulltrúa í þessum 77 manna hóp því Daníel Tristan Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er nú orðinn formlega leikmaður Barcelona. Þetta kemur fram í frétt hjá Mirror. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði einmitt á sínum tíma í þrjú tímabil með Barcelona og vann fimm titla með félaginu. Fjölskylda hans hélt áfram að búa í Barcelona eftir að Eiður Smári yfirgaf félagið sumarið 2009. Daníel Tristan Guðjohnsen kom til Barcelona síðasta sumar en er nú orðinn formlega leikmaður félagsins. Daníel Tristan raðaði inn mörkum fyrir Gava skólaliðið þar sem hann skoraði 34 mörk í 31 leik. Daníel Tristan er fæddur árið 2006 og verður því tíu ára á þessu ári. Hann fæddist á sama ári og Eiður Smári gekk til liðs við Barcelona. Spænski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sjá meira
Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann. Forráðamenn Barcelona voru stórtækir á fyrsta degi og skráðu alls 77 nýja leikmenn í félagið í dag. Meðal þeirra eru þeir Arda Turan og Aleix Vidal sem gengu til liðsins í haust en þurftu að bíða í fimm mánuði eftir leikheimild. Það er búist við því að Arda Turan og Aleix Vidal eigi eftir að styrkja lið Barcelona strax á þessu tímabili en hinir leikmennirnir voru að ganga til liðs við yngri lið félagsins. Við Íslendingar eigum líka fulltrúa í þessum 77 manna hóp því Daníel Tristan Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er nú orðinn formlega leikmaður Barcelona. Þetta kemur fram í frétt hjá Mirror. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði einmitt á sínum tíma í þrjú tímabil með Barcelona og vann fimm titla með félaginu. Fjölskylda hans hélt áfram að búa í Barcelona eftir að Eiður Smári yfirgaf félagið sumarið 2009. Daníel Tristan Guðjohnsen kom til Barcelona síðasta sumar en er nú orðinn formlega leikmaður félagsins. Daníel Tristan raðaði inn mörkum fyrir Gava skólaliðið þar sem hann skoraði 34 mörk í 31 leik. Daníel Tristan er fæddur árið 2006 og verður því tíu ára á þessu ári. Hann fæddist á sama ári og Eiður Smári gekk til liðs við Barcelona.
Spænski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sjá meira