Aron um líkamsárásina: Langar að hitta manninn og spyrja "af hverju?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2016 10:59 Aron tekur þátt á EM síðar í mánuðnum sem hefst 15. janúar. „Það var bara einhver algjör snillingur sem ákvað að kýla mig í andlitið,“ sagði handboltamaðurinn Aron Pálmarsson, sem var til umfjöllunar í Atvinnumönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal í gærkvöldi á Stöð 2. Undir lok síðasta árs varð Aron fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur og hafði sú árás þær afleiðingar að hann gat ekki beitt sér almennilega á heimsmeistaramótinu í Katar. „Ég var nýkominn heim og ákvað að kíkja aðeins út á laugardegi. Kvöldið endaði bara upp á slysó með skurð og heilahristing. Ég gat síðan ekki spilað á HM útaf þessu.“ Sjá einnig: Alfreð um Aron Pálmarsson: „Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Aron leikur í dag með ungverska liðinu Veszprém en var áður hjá Kiel í þýskalandi. Það kom greinilega í ljós í þættinum að það fer heldur vel um Aron í Ungverjalandi. Auðunn spurði Aron í þættinum í gær af hverju hann hafi verið slegin niður og svaraði handboltamaðurinn; „Ég biðla bara til þjóðarinnar, ef einhver veit eitthvað. Ég hef án djóks ekki hugmynd. Ég veit ekkert hver kýldi mig og ég veit ekki af hverju. Ég væri í raun mest til í að liggja bara í svona baði eins og við og spyrja þennan dreng, af hverju? svo ég viti kannski hvort ég hafi átt þetta skilið eða hvort þetta hafi verið algjörlega fáránlegt af honum.“ Íslenska landsliðið tekur þátt á EM í handbolta sem hefst 15. janúar og verður Aron í eldlínunni í Póllandi. Hér að neðan má sjá atriðið úr þættinum í gær þar sem Aron ræddi um líkamsárásina. Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44 Árásin á Aron óupplýst: „Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær“ Líkamsárásin átti sér stað í Ingólfsstræti aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn. 29. janúar 2015 15:35 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Það var bara einhver algjör snillingur sem ákvað að kýla mig í andlitið,“ sagði handboltamaðurinn Aron Pálmarsson, sem var til umfjöllunar í Atvinnumönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal í gærkvöldi á Stöð 2. Undir lok síðasta árs varð Aron fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur og hafði sú árás þær afleiðingar að hann gat ekki beitt sér almennilega á heimsmeistaramótinu í Katar. „Ég var nýkominn heim og ákvað að kíkja aðeins út á laugardegi. Kvöldið endaði bara upp á slysó með skurð og heilahristing. Ég gat síðan ekki spilað á HM útaf þessu.“ Sjá einnig: Alfreð um Aron Pálmarsson: „Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Aron leikur í dag með ungverska liðinu Veszprém en var áður hjá Kiel í þýskalandi. Það kom greinilega í ljós í þættinum að það fer heldur vel um Aron í Ungverjalandi. Auðunn spurði Aron í þættinum í gær af hverju hann hafi verið slegin niður og svaraði handboltamaðurinn; „Ég biðla bara til þjóðarinnar, ef einhver veit eitthvað. Ég hef án djóks ekki hugmynd. Ég veit ekkert hver kýldi mig og ég veit ekki af hverju. Ég væri í raun mest til í að liggja bara í svona baði eins og við og spyrja þennan dreng, af hverju? svo ég viti kannski hvort ég hafi átt þetta skilið eða hvort þetta hafi verið algjörlega fáránlegt af honum.“ Íslenska landsliðið tekur þátt á EM í handbolta sem hefst 15. janúar og verður Aron í eldlínunni í Póllandi. Hér að neðan má sjá atriðið úr þættinum í gær þar sem Aron ræddi um líkamsárásina.
Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44 Árásin á Aron óupplýst: „Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær“ Líkamsárásin átti sér stað í Ingólfsstræti aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn. 29. janúar 2015 15:35 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44
Árásin á Aron óupplýst: „Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær“ Líkamsárásin átti sér stað í Ingólfsstræti aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn. 29. janúar 2015 15:35