Notar jólin til að reyna að halda í Aubameyang Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2016 11:00 Pierre-Emerick Aubameyang getur ekki hætt að skora fyrir Dortmund. vísir/getty Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, ætlar ekki að selja Pierre-Emerick Aubameyang til Englands í janúar en Arsenal og Liverpool er bæði sögð áhugasöm um leikmanninn. Aubameyang hefur verið magnaður í liði Dortmund í vetur og skoraði 24 mörk í 23 leikjum, en Arsenal er sagt ætla að gera Dortmund 42 milljóna punda tilboð í framherjann. Liverpool er einnig á höttunum eftir honum, en Jürgen Klopp var auðvitað maðurinn sem fékk Aubameyang til Dortmund og þekkir hann mjög vel. „Það má enginn halda að Dortmund standi og falli með einum manni. Við treystum ekki á neinn einn mann,“ segir Watzke í viðtali við þýska blaðið Bild. „Við fundum lausn á því þegar Robert Lewandowski fór og Aubameyang er búinn að skora þremur mörkum fleiri en hann. Við erum svo vel í stakk búnir að við getum alltaf fundið lausnir.“ „Við ætlum að halda þessu liði saman. Við erum ekki jafn vel fjárhagslega staddir og stærstu liðin í ensku úrvalsdeildinni en við höfum upp á margt að bjóða. Leikmenn okkar fá til dæmis að fagna jólunum,“ segir Watzke en jólafrí er í þýsku 1. deildinni eins og í flestum deildum Evrópu utan Englands. Watzke bendir einnig á að þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður Dortmund er orðaður við önnur lið. „Á þessum tíma á síðasta ári skrifuðu margir blaðamenn að okkar stjörnur væru á leið burt. Hummels var farinn til Manchester United og Gündogan til Real Madrid, United eða Barcelona. Hvar eru þeir núna? Enn þá hjá okkur!“ segir Hans-Joachim Watzke. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, ætlar ekki að selja Pierre-Emerick Aubameyang til Englands í janúar en Arsenal og Liverpool er bæði sögð áhugasöm um leikmanninn. Aubameyang hefur verið magnaður í liði Dortmund í vetur og skoraði 24 mörk í 23 leikjum, en Arsenal er sagt ætla að gera Dortmund 42 milljóna punda tilboð í framherjann. Liverpool er einnig á höttunum eftir honum, en Jürgen Klopp var auðvitað maðurinn sem fékk Aubameyang til Dortmund og þekkir hann mjög vel. „Það má enginn halda að Dortmund standi og falli með einum manni. Við treystum ekki á neinn einn mann,“ segir Watzke í viðtali við þýska blaðið Bild. „Við fundum lausn á því þegar Robert Lewandowski fór og Aubameyang er búinn að skora þremur mörkum fleiri en hann. Við erum svo vel í stakk búnir að við getum alltaf fundið lausnir.“ „Við ætlum að halda þessu liði saman. Við erum ekki jafn vel fjárhagslega staddir og stærstu liðin í ensku úrvalsdeildinni en við höfum upp á margt að bjóða. Leikmenn okkar fá til dæmis að fagna jólunum,“ segir Watzke en jólafrí er í þýsku 1. deildinni eins og í flestum deildum Evrópu utan Englands. Watzke bendir einnig á að þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður Dortmund er orðaður við önnur lið. „Á þessum tíma á síðasta ári skrifuðu margir blaðamenn að okkar stjörnur væru á leið burt. Hummels var farinn til Manchester United og Gündogan til Real Madrid, United eða Barcelona. Hvar eru þeir núna? Enn þá hjá okkur!“ segir Hans-Joachim Watzke.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira