NFL: Eyðilögðu endurkomuna með eintómu klúðri í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2016 10:18 Martavis Bryant og Darrius Heyward-Bey hjá Pittsburgh Steelers fagna snertimarki í nótt. Vísir/Getty Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger kom til baka úr klefanum og leiddi lokasókn Pittsburgh Steelers í 18-16 útisigri á Cincinnati Bengals í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. Sparkarinn Chris Boswell tryggði Pittsburgh Steelers sæti í næstu umferð þegar hann skoraði vallarmark fjórtán sekúndum fyrir leikslok en algjört klúður heimamanna gerði Pittsburgh-liðinu auðvelt fyrir að snúa tapi í sigur á lokasekúndum leiksins. Svipmyndir frá leiknum. Pittsburgh Steelers komst í 15-0 í leiknum en liðsmenn Cincinnati Bengals, sem höfðu tapað öllum sex leikjum sínum í úrslitakeppni undanfarin 25 ár, unnu sig aftur inn í leikinn í lokaleikhlutanum með því að skora sextán stig á rúmum tólf mínútum. Ben Roethlisberger meiddist í upphafi fjórða leikhlutans og varaleikstjórnandinn Landry Jones virtist vera búinn að kasta frá sér sigrinum þegar hann lét varnarmenn Bengals komast inn í sendingu frá sér þegar 1:45 mínúta var eftir. Cincinnati Bengals var þá með forystu 16-15 og með boltannþ Það stefndi því allt í langþráðan sigur heimamanna en svo fór nú ekki.Sjá einnig:Höfðingjarnir frá Kansas City enduðu 22 ára bið í nótt Hlauparinn Jeremy Hill missti boltann strax í fyrstu sóknartilraun Bengals þegar heimamenn þurftu bara að finna leiðir til að eyða tímanum. Roethlisberger hafði verið keyrður inn í klefa á hnjaskvagninum eftir að hafa meiðst á öxl átti þá dramatíska endurkomu inn í leikinn og leiddi lokasóknina. Það var ekki nóg með að Hill tapaði boltanum því tvö afar dýrkeypt víti á varnarmenn heimamanna gáfu liðsmönnum Pittsburgh Steelers sannkallað dauðafæri. Varnarmennirnir Vontaze Burfict og Adam Jones fengu samtals 30 jarda refsingu sem þýddu að Boswell þurfti bara að sparka 35 jarda til að tryggja sínu liði sigurinn. Þeir Jeremy Hill, Vontaze Burfict og Adam Jones sváfu örugglega ekki mikið í nótt enda skúrkarnir í enn einu tapi Cincinnati Bengals liðsins. Cincinnati Bengals hefur verið með flott lið undanfarin ár en er gjörsamlega fyrirmunað að vinna leik í úrslitakeppninni. Pittsburgh Steelers er hinsvegar komið áfram í undanúrslit Ameríkudeildarinnar þar sem liðið mætir Denver Broncos á útivelli um næstu helgi.Sjá einnig:Verður einn kaldasti leikur í sögu NFL-deildarinnar Tveir leikir fara fram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í dag og verða þeir báðir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Minnesota Vikings tekur á móti Seattle Seahawks klukkan 18:05 og klukkan 21:40 mætast Washington Redskins og Green Bay Packers.Enn eitt tapið í úrslitakeppni hjá Cincinnati Bengals.Vísir/Getty NFL Tengdar fréttir Verður einn kaldasti leikur í sögu NFL-deildarinnar Leikur Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag verður ekki fyrir neinar kuldaskræfur. 7. janúar 2016 22:30 Enn einn þjálfarinn rekinn Þjálfarar í NFL-deildinni halda áfram að fjúka og að þessu sinni ákvað Tampa Bay Buccaneers að reka þjálfarann sinn. 7. janúar 2016 18:00 NFL: Höfðingjarnir frá Kansas City enduðu 22 ára bið í nótt Kansas City Chiefs varð fyrsta liðið í tíu ár til að fá ekki á sig stig í úrslitakeppni ameríska fótboltans þegar liðið vann 30-0 sigur á Houston Texans í opnunarleik úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 10. janúar 2016 10:00 Íhugar að gefa frá sér sjö milljarða og hætta Einn besti útherji NFL-deildarinnar gæti lagt skóna á hilluna þó svo hann sé aðeins þrítugur. 7. janúar 2016 19:00 Ódýrt að fara á kuldaleikinn Kuldaspáin er svo svakaleg fyrir leik Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar að miðaverðið á leikinn er fáranlegt. 8. janúar 2016 13:00 Peyton mun leiða Broncos í úrslitakeppninni Denver Broncos tilkynnti í gær að Peyton Manning yrði leikstjórnandi liðsins í úrslitakeppninni eftir rúma viku. 8. janúar 2016 11:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger kom til baka úr klefanum og leiddi lokasókn Pittsburgh Steelers í 18-16 útisigri á Cincinnati Bengals í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. Sparkarinn Chris Boswell tryggði Pittsburgh Steelers sæti í næstu umferð þegar hann skoraði vallarmark fjórtán sekúndum fyrir leikslok en algjört klúður heimamanna gerði Pittsburgh-liðinu auðvelt fyrir að snúa tapi í sigur á lokasekúndum leiksins. Svipmyndir frá leiknum. Pittsburgh Steelers komst í 15-0 í leiknum en liðsmenn Cincinnati Bengals, sem höfðu tapað öllum sex leikjum sínum í úrslitakeppni undanfarin 25 ár, unnu sig aftur inn í leikinn í lokaleikhlutanum með því að skora sextán stig á rúmum tólf mínútum. Ben Roethlisberger meiddist í upphafi fjórða leikhlutans og varaleikstjórnandinn Landry Jones virtist vera búinn að kasta frá sér sigrinum þegar hann lét varnarmenn Bengals komast inn í sendingu frá sér þegar 1:45 mínúta var eftir. Cincinnati Bengals var þá með forystu 16-15 og með boltannþ Það stefndi því allt í langþráðan sigur heimamanna en svo fór nú ekki.Sjá einnig:Höfðingjarnir frá Kansas City enduðu 22 ára bið í nótt Hlauparinn Jeremy Hill missti boltann strax í fyrstu sóknartilraun Bengals þegar heimamenn þurftu bara að finna leiðir til að eyða tímanum. Roethlisberger hafði verið keyrður inn í klefa á hnjaskvagninum eftir að hafa meiðst á öxl átti þá dramatíska endurkomu inn í leikinn og leiddi lokasóknina. Það var ekki nóg með að Hill tapaði boltanum því tvö afar dýrkeypt víti á varnarmenn heimamanna gáfu liðsmönnum Pittsburgh Steelers sannkallað dauðafæri. Varnarmennirnir Vontaze Burfict og Adam Jones fengu samtals 30 jarda refsingu sem þýddu að Boswell þurfti bara að sparka 35 jarda til að tryggja sínu liði sigurinn. Þeir Jeremy Hill, Vontaze Burfict og Adam Jones sváfu örugglega ekki mikið í nótt enda skúrkarnir í enn einu tapi Cincinnati Bengals liðsins. Cincinnati Bengals hefur verið með flott lið undanfarin ár en er gjörsamlega fyrirmunað að vinna leik í úrslitakeppninni. Pittsburgh Steelers er hinsvegar komið áfram í undanúrslit Ameríkudeildarinnar þar sem liðið mætir Denver Broncos á útivelli um næstu helgi.Sjá einnig:Verður einn kaldasti leikur í sögu NFL-deildarinnar Tveir leikir fara fram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í dag og verða þeir báðir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Minnesota Vikings tekur á móti Seattle Seahawks klukkan 18:05 og klukkan 21:40 mætast Washington Redskins og Green Bay Packers.Enn eitt tapið í úrslitakeppni hjá Cincinnati Bengals.Vísir/Getty
NFL Tengdar fréttir Verður einn kaldasti leikur í sögu NFL-deildarinnar Leikur Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag verður ekki fyrir neinar kuldaskræfur. 7. janúar 2016 22:30 Enn einn þjálfarinn rekinn Þjálfarar í NFL-deildinni halda áfram að fjúka og að þessu sinni ákvað Tampa Bay Buccaneers að reka þjálfarann sinn. 7. janúar 2016 18:00 NFL: Höfðingjarnir frá Kansas City enduðu 22 ára bið í nótt Kansas City Chiefs varð fyrsta liðið í tíu ár til að fá ekki á sig stig í úrslitakeppni ameríska fótboltans þegar liðið vann 30-0 sigur á Houston Texans í opnunarleik úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 10. janúar 2016 10:00 Íhugar að gefa frá sér sjö milljarða og hætta Einn besti útherji NFL-deildarinnar gæti lagt skóna á hilluna þó svo hann sé aðeins þrítugur. 7. janúar 2016 19:00 Ódýrt að fara á kuldaleikinn Kuldaspáin er svo svakaleg fyrir leik Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar að miðaverðið á leikinn er fáranlegt. 8. janúar 2016 13:00 Peyton mun leiða Broncos í úrslitakeppninni Denver Broncos tilkynnti í gær að Peyton Manning yrði leikstjórnandi liðsins í úrslitakeppninni eftir rúma viku. 8. janúar 2016 11:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Verður einn kaldasti leikur í sögu NFL-deildarinnar Leikur Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag verður ekki fyrir neinar kuldaskræfur. 7. janúar 2016 22:30
Enn einn þjálfarinn rekinn Þjálfarar í NFL-deildinni halda áfram að fjúka og að þessu sinni ákvað Tampa Bay Buccaneers að reka þjálfarann sinn. 7. janúar 2016 18:00
NFL: Höfðingjarnir frá Kansas City enduðu 22 ára bið í nótt Kansas City Chiefs varð fyrsta liðið í tíu ár til að fá ekki á sig stig í úrslitakeppni ameríska fótboltans þegar liðið vann 30-0 sigur á Houston Texans í opnunarleik úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 10. janúar 2016 10:00
Íhugar að gefa frá sér sjö milljarða og hætta Einn besti útherji NFL-deildarinnar gæti lagt skóna á hilluna þó svo hann sé aðeins þrítugur. 7. janúar 2016 19:00
Ódýrt að fara á kuldaleikinn Kuldaspáin er svo svakaleg fyrir leik Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar að miðaverðið á leikinn er fáranlegt. 8. janúar 2016 13:00
Peyton mun leiða Broncos í úrslitakeppninni Denver Broncos tilkynnti í gær að Peyton Manning yrði leikstjórnandi liðsins í úrslitakeppninni eftir rúma viku. 8. janúar 2016 11:30