Hlustendaverðlaunin: Hvaða lag er það besta á árinu? Stefán Árni Pálsson skrifar 25. janúar 2016 17:30 Full af góðum lögum árið 2015. Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Lag ársins eru sex lög tilnefnd. Skál fyrir þér - Friðrik Dór Friðrik Dór sendi frá sér lagið 'Skál fyrir þér' síðla árs 2015 en lagið samdi hann til kærustu sinnar, Lísu Hafliðadóttur. Hailslide - Júníus Meyvant Júníus Meyvant sendi frá sér lagið Hailslide snemmsumars 2015 en lagið var að finna á 4 laga þröngskífu sem vestmanneyingurinn sendi frá sér á síðasta ári. Ást sem endist - Páll Óskar Páll Óskar sendi frá sér þrjú ný lög á síðasta ári en lagið Ást sem endist var það fyrsta sem hann gaf út og er eitt vinsælasta lag siðasta árs. See Hell - Agent Fresco See Hell er að finna á annarri breiðskífu Agent Fresco, Destrier, sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Crystals - Of Monsters and Men Crystals var fyrsta lagið sem Of Monsters and Men sendu frá sér af plötunni Beneath The Skin sem að aðdáendur sveitarinnar höfðu beðið með mikilli eftirvæntingu. No More - Glowie feat. Stony No More er fyrsta lagið sem söngkonan Glowie sendi frá sér ásamt Stony en það sló allrækilega í gegn á síðasta ári. Lagið er unnið í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Lag ársins eru sex lög tilnefnd. Skál fyrir þér - Friðrik Dór Friðrik Dór sendi frá sér lagið 'Skál fyrir þér' síðla árs 2015 en lagið samdi hann til kærustu sinnar, Lísu Hafliðadóttur. Hailslide - Júníus Meyvant Júníus Meyvant sendi frá sér lagið Hailslide snemmsumars 2015 en lagið var að finna á 4 laga þröngskífu sem vestmanneyingurinn sendi frá sér á síðasta ári. Ást sem endist - Páll Óskar Páll Óskar sendi frá sér þrjú ný lög á síðasta ári en lagið Ást sem endist var það fyrsta sem hann gaf út og er eitt vinsælasta lag siðasta árs. See Hell - Agent Fresco See Hell er að finna á annarri breiðskífu Agent Fresco, Destrier, sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Crystals - Of Monsters and Men Crystals var fyrsta lagið sem Of Monsters and Men sendu frá sér af plötunni Beneath The Skin sem að aðdáendur sveitarinnar höfðu beðið með mikilli eftirvæntingu. No More - Glowie feat. Stony No More er fyrsta lagið sem söngkonan Glowie sendi frá sér ásamt Stony en það sló allrækilega í gegn á síðasta ári. Lagið er unnið í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30