Bjarni og Sigmundur á vinsælu þorrablóti Stjörnunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2016 23:22 "Það er bara einn Jói í Múlakaffi. Þessi gamli, sterki línumaður úr KR hefur séð um blótið í Garðabæ um árabil með glæsibrag,“ skrifar Bjarni við myndina á Facebook. Mynd/Bjarni Benediktsson Garðbæingurinn og fjármálaráðherrann Bjarni Benediktsson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á Þorrablót Stjörnunnar sem fram fer í Mýrinni í póstnúmeri 210 í kvöld. Einn nýjasti Garðbæingurinn, sjálfur forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, lét sig heldur ekki vanta og skemmtir sér með nýjum nágrönnum í kvöld. Sem kunnugt er flutti Sigmundur á dögunum úr Breiðholtinu, þar sem hann hefur búið í Ystaseli undanfarin ár, í glæsileg húsakynni í Garðabænum. Bjarni birti mynd af þeim félögunum í kvöld ásamt Jóhannesi Stefánssyni, betur þekktum sem Jóa í Múlakaffi, í Garðabænum í kvöld. Eins og undanfarin ár var uppselt á blót þeirra Stjörnumanna í ár en segja má að allt hafi soðið upp úr í fyrra þegar aðeins brot af þeim sem mættu í röð til að kaupa miða fengu miða. Miðasalan í ár virðist hafa gengið mun betur og samkvæmt heimildum Vísis fengu allir miða sem mættu í röðina að morgni miðasöludags. Reikna má með mikilli skemmtun í Garðabænum í kvöld en Almar Guðmundsson er veislustjóri, Ari Eldjárn fer með gamanmál og Páll Óskar leikur fyrir dansi. Að neðan má sjá tengla á myndasyrpur frá þorrablótum fyrri ára í Garðabænum þar sem stemningin hefur verið afar góð. Þorrablót Tengdar fréttir Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18 Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12 Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Garðbæingurinn og fjármálaráðherrann Bjarni Benediktsson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á Þorrablót Stjörnunnar sem fram fer í Mýrinni í póstnúmeri 210 í kvöld. Einn nýjasti Garðbæingurinn, sjálfur forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, lét sig heldur ekki vanta og skemmtir sér með nýjum nágrönnum í kvöld. Sem kunnugt er flutti Sigmundur á dögunum úr Breiðholtinu, þar sem hann hefur búið í Ystaseli undanfarin ár, í glæsileg húsakynni í Garðabænum. Bjarni birti mynd af þeim félögunum í kvöld ásamt Jóhannesi Stefánssyni, betur þekktum sem Jóa í Múlakaffi, í Garðabænum í kvöld. Eins og undanfarin ár var uppselt á blót þeirra Stjörnumanna í ár en segja má að allt hafi soðið upp úr í fyrra þegar aðeins brot af þeim sem mættu í röð til að kaupa miða fengu miða. Miðasalan í ár virðist hafa gengið mun betur og samkvæmt heimildum Vísis fengu allir miða sem mættu í röðina að morgni miðasöludags. Reikna má með mikilli skemmtun í Garðabænum í kvöld en Almar Guðmundsson er veislustjóri, Ari Eldjárn fer með gamanmál og Páll Óskar leikur fyrir dansi. Að neðan má sjá tengla á myndasyrpur frá þorrablótum fyrri ára í Garðabænum þar sem stemningin hefur verið afar góð.
Þorrablót Tengdar fréttir Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18 Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12 Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18
Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12
Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15