Um er að ræða fyrri undankeppnina en hin síðari fer fram næstkomandi laugardag. Úrslitakeppnin sjálf verður svo haldin í Laugardalshöll 20. febrúar.
Heyra má lögin þrjú hér fyrir neðan ásamt því sem hægt er að sjá myndir frá keppninni.
Yngsti sigurvegari Eurovision.
Tólf lög keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision.
Páll Óskar Hjálmtýsson, var rétt í þessu að deila glænýju lagi sem ber nafnið Vinnum þetta fyrirfram. Um er að ræða 30 ára afmælislag söngvakeppni sjónvarpsins.
Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi.
Sjáðu glænýtt myndband við framlag Júlí Heiðars í forkeppni Eurovision.