Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 18:15 Whitney Frazier var öflug í liði Grindavíkur. Vísir/Anton Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Með sigrinum komst Grindavík upp í 3. sæti deildarinnar en liðið er nú með 18 stig. Keflavík er hins vegar í 5. sæti með 16 stig en þessi lið eru í harðri baráttu við Val um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Whitney Frazier skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í liði Grindvíkinga sem voru sex stigum undir í hálfleik, 40-46. Vörn þeirra gulu var mjög sterk í seinni hálfleik þar sem Keflavík skoraði aðeins 20 stig. Á meðan gerði Grindavík 35 og vann því níu stiga sigur, 75-66. Frazier var sem áður sagði atkvæðamest í liði Grindvíkinga en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skilaði einnig sínu með 17 stig, 10 fráköst, fimm stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Þá skoraði Íris Sverrisdóttir 13 stig. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig en hún tók einnig 10 fráköst. Grindavík mætir Snæfelli í bikarúrslitaleiknum eftir viku en næsti leikur Keflvíkinga er ekki fyrr en 28. febrúar þegar liðið sækir Val heim.Tölfræði leiks: Grindavík-Keflavík 75-66 (25-25, 15-21, 19-10, 16-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 24/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 7/5 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 7/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Helga Einarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0.Keflavík: Melissa Zornig 23/10 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/10 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Andrea Einarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Með sigrinum komst Grindavík upp í 3. sæti deildarinnar en liðið er nú með 18 stig. Keflavík er hins vegar í 5. sæti með 16 stig en þessi lið eru í harðri baráttu við Val um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Whitney Frazier skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í liði Grindvíkinga sem voru sex stigum undir í hálfleik, 40-46. Vörn þeirra gulu var mjög sterk í seinni hálfleik þar sem Keflavík skoraði aðeins 20 stig. Á meðan gerði Grindavík 35 og vann því níu stiga sigur, 75-66. Frazier var sem áður sagði atkvæðamest í liði Grindvíkinga en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skilaði einnig sínu með 17 stig, 10 fráköst, fimm stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Þá skoraði Íris Sverrisdóttir 13 stig. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig en hún tók einnig 10 fráköst. Grindavík mætir Snæfelli í bikarúrslitaleiknum eftir viku en næsti leikur Keflvíkinga er ekki fyrr en 28. febrúar þegar liðið sækir Val heim.Tölfræði leiks: Grindavík-Keflavík 75-66 (25-25, 15-21, 19-10, 16-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 24/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 7/5 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 7/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Helga Einarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0.Keflavík: Melissa Zornig 23/10 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/10 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Andrea Einarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira