Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Birgir Olgeirsson skrifar 13. febrúar 2016 22:58 Högni Egilsson og Glowei í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Vísir/RUV Högni Egilsson stal sannarlega senunni á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar í kvöld þegar hann flutti Eurovision-lagið All Out Of Luck með sínu nefi á meðan beðið var eftir úrslitunum.Selma Björnsdóttir. Vísir/VilhelmHögni var þó ekki einn á sviðinu því söngkonan Glowie,sem hefur vakið miklar athygli undanfarin misseri, söng lagið með honum. Með þeim á sviðinu var bassaleikarinn Guðmundur Óskar Guðmundsson. All Out Of Luck flutti Selma Björnsdóttir í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Jerúsalem árið 1999. Selma hafnaði í öðru sæti það ár með lagið og hlaut 146 stig, 17 stigum minna en sigurvegarinn það árið, hin sænska Charlotte Nilson sem flutti lagið Take Me to Your Heaven. Selma Björnsdóttir var sjálf afar ánægð með flutning Högna og Glowie á laginu og sagðist hafa farið á háskæla ein heima í sófanum í flensunni þegar hún heyrði flutninginn. „Þetta kom mér svo rosalega á óvart,“ skrifaði Selma sem sagði jafnframt að Íslendingar hefðu betur sent Högna og Glowie út til Jerúsalem um árið með þessa útgáfu. Sigurinn hefði verið vís að mati Selmu. „Högni, ég elska þig,“ skrifaði Selma jafnframt. Heyra má flutning Högna og Glowie hér fyrir neðan. Selma Björnsdóttir var ekki sú eina sem elskaði þessa útgáfu og má sjá hér fyrir neðan nokkur tvít frá einstaklingum sem voru á sama máli: Var að hlusta á @hogniegilsson og Glowie taka All out of luck. Vá. Högni gæti jafnvel gert Gleðibankann svalann #12stig— Stefán Máni (@StefnMni) February 13, 2016 Getum við ekki sent þetta lag? #12stig https://t.co/sY93GUK1p1— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 13, 2016 Högni breytir vatni í vín #12stig pic.twitter.com/Y2sUn7EZxJ— Páll Pétursson (@pallpeturs) February 13, 2016 "Pabbi, er þetta engill?" #12stig #pabbatwitter pic.twitter.com/FdWv3BoDGw— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 13, 2016 Snilld! #högni #12stig pic.twitter.com/U8B4DR6CHu— Svandís Svavarsd (@svasva) February 13, 2016 Og ef þú vilt rifja upp hvernig Selma sjálf gerði þetta þá má sjá það hér fyrir neðan: Eurovision Tengdar fréttir Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig 13. febrúar 2016 21:09 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Högni Egilsson stal sannarlega senunni á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar í kvöld þegar hann flutti Eurovision-lagið All Out Of Luck með sínu nefi á meðan beðið var eftir úrslitunum.Selma Björnsdóttir. Vísir/VilhelmHögni var þó ekki einn á sviðinu því söngkonan Glowie,sem hefur vakið miklar athygli undanfarin misseri, söng lagið með honum. Með þeim á sviðinu var bassaleikarinn Guðmundur Óskar Guðmundsson. All Out Of Luck flutti Selma Björnsdóttir í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Jerúsalem árið 1999. Selma hafnaði í öðru sæti það ár með lagið og hlaut 146 stig, 17 stigum minna en sigurvegarinn það árið, hin sænska Charlotte Nilson sem flutti lagið Take Me to Your Heaven. Selma Björnsdóttir var sjálf afar ánægð með flutning Högna og Glowie á laginu og sagðist hafa farið á háskæla ein heima í sófanum í flensunni þegar hún heyrði flutninginn. „Þetta kom mér svo rosalega á óvart,“ skrifaði Selma sem sagði jafnframt að Íslendingar hefðu betur sent Högna og Glowie út til Jerúsalem um árið með þessa útgáfu. Sigurinn hefði verið vís að mati Selmu. „Högni, ég elska þig,“ skrifaði Selma jafnframt. Heyra má flutning Högna og Glowie hér fyrir neðan. Selma Björnsdóttir var ekki sú eina sem elskaði þessa útgáfu og má sjá hér fyrir neðan nokkur tvít frá einstaklingum sem voru á sama máli: Var að hlusta á @hogniegilsson og Glowie taka All out of luck. Vá. Högni gæti jafnvel gert Gleðibankann svalann #12stig— Stefán Máni (@StefnMni) February 13, 2016 Getum við ekki sent þetta lag? #12stig https://t.co/sY93GUK1p1— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 13, 2016 Högni breytir vatni í vín #12stig pic.twitter.com/Y2sUn7EZxJ— Páll Pétursson (@pallpeturs) February 13, 2016 "Pabbi, er þetta engill?" #12stig #pabbatwitter pic.twitter.com/FdWv3BoDGw— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 13, 2016 Snilld! #högni #12stig pic.twitter.com/U8B4DR6CHu— Svandís Svavarsd (@svasva) February 13, 2016 Og ef þú vilt rifja upp hvernig Selma sjálf gerði þetta þá má sjá það hér fyrir neðan:
Eurovision Tengdar fréttir Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig 13. febrúar 2016 21:09 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig 13. febrúar 2016 21:09
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44