Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Birgir Olgeirsson skrifar 13. febrúar 2016 21:09 Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius vöktu mikla athygli ásamt Helga Val Ásgeirssyni. Vísir/Pressphotos.biz Seinna undankvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram í kvöld og stigu kepptu þar sex lög um að komast í úrslitin sem fara fram í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld. Ein vinsælasta hefðin sem hefur skapast í kringum Söngvakeppnina á meðal Íslendinga síðastliðin ár er að segja sína skoðun á keppninni á Twitter og fóru margir þeirra á kostum. Pálmi Gunnarsson flutti lagið Ég leiði þig heim í keppninni í kvöld en áður en hann steig á svið var hann spurður hve lengi hann hefur verið í bransanum. Pálmi hikaði í smá stund og sagði svo: „Tuttuuuuu... síðan 1970.“ Þetta vakti kátínu hjá nokkrum notendum Twitter sem höfðu þetta um viðbrögð Pálma að segja:"Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""-Tutt ... frá 1970".Sem eru 46 ár.Tíminn líður aldeilis hratt á gervihnattaöld. #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 13, 2016 "Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""Tuttu....frá 1970"Rude awakening.#12stig— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 13, 2016Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius fluttu lagið Ótöluð orð og þóttu að öðrum ólöstuðum vera með krúttlegasta framlagið í ár. Þegar í ljós kom að lagið fjallar í raun um skilnað þá virtist það fá nokkuð á Twitter-notendur:Um hvað fjallar lagið?Skilnað. #12stig pic.twitter.com/ov83FlONZc— Atli Fannar (@atlifannar) February 13, 2016 Vó vona þau séu ekki að fara skilja heheh #12stig— gunnare (@gunnare) February 13, 2016 Helgi Valur Ásgeirsson flutti lagið Óværð og var klæðnaður hans til mikillar umræðu en hann skartaði fjólubláum jakka og gylltum buxum:Djöfull er Helgi Valur að vinna með ógeðslega neeeeeett lúkk. Fokk. Nett. #12stig— Krummi (@hrafnjonsson) February 13, 2016 Næsti Páll Óskar! Fucking fabulous #12stig— King_Olav (@AndyWillSmith) February 13, 2016 Þessar buxur fá allavega #12stig— Freyja Steingríms (@freyjast) February 13, 2016 Annars má sjá umræðuna alla hér fyrir neðan undir myllumerkinu #12stig#12stig Tweets Eurovision Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Sjá meira
Seinna undankvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram í kvöld og stigu kepptu þar sex lög um að komast í úrslitin sem fara fram í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld. Ein vinsælasta hefðin sem hefur skapast í kringum Söngvakeppnina á meðal Íslendinga síðastliðin ár er að segja sína skoðun á keppninni á Twitter og fóru margir þeirra á kostum. Pálmi Gunnarsson flutti lagið Ég leiði þig heim í keppninni í kvöld en áður en hann steig á svið var hann spurður hve lengi hann hefur verið í bransanum. Pálmi hikaði í smá stund og sagði svo: „Tuttuuuuu... síðan 1970.“ Þetta vakti kátínu hjá nokkrum notendum Twitter sem höfðu þetta um viðbrögð Pálma að segja:"Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""-Tutt ... frá 1970".Sem eru 46 ár.Tíminn líður aldeilis hratt á gervihnattaöld. #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 13, 2016 "Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""Tuttu....frá 1970"Rude awakening.#12stig— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 13, 2016Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius fluttu lagið Ótöluð orð og þóttu að öðrum ólöstuðum vera með krúttlegasta framlagið í ár. Þegar í ljós kom að lagið fjallar í raun um skilnað þá virtist það fá nokkuð á Twitter-notendur:Um hvað fjallar lagið?Skilnað. #12stig pic.twitter.com/ov83FlONZc— Atli Fannar (@atlifannar) February 13, 2016 Vó vona þau séu ekki að fara skilja heheh #12stig— gunnare (@gunnare) February 13, 2016 Helgi Valur Ásgeirsson flutti lagið Óværð og var klæðnaður hans til mikillar umræðu en hann skartaði fjólubláum jakka og gylltum buxum:Djöfull er Helgi Valur að vinna með ógeðslega neeeeeett lúkk. Fokk. Nett. #12stig— Krummi (@hrafnjonsson) February 13, 2016 Næsti Páll Óskar! Fucking fabulous #12stig— King_Olav (@AndyWillSmith) February 13, 2016 Þessar buxur fá allavega #12stig— Freyja Steingríms (@freyjast) February 13, 2016 Annars má sjá umræðuna alla hér fyrir neðan undir myllumerkinu #12stig#12stig Tweets
Eurovision Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Sjá meira