Friends þættirnir njóta enn í dag gríðarlegrar vinsælda um allan heim og horfa milljónir á þáttinn á hverjum degi. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel.
Emma kom alls fram í 22 þáttum en tvíburasysturnar Cali and Noelle Sheldon fóru með hlutverkið saman. Þær mættu saman í sjónvarpsviðtal á ET á dögunum en þær eru í dag 12 ára. Hér að neðan má sjá viðtalið við þær.
