Reykjavíkurdóttur misbýður orð Ágústu Evu: „Dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. febrúar 2016 16:23 Mikið hefur verið fjallað um atvikið á föstudagskvöld. vísir „Það er ástæða fyrir þessum frasa, hún er frekar augljós þýðing á sambærilegum frösum karlmanna,“ segir Sólveig Pálsdóttir, Reykjavíkurdóttur, í færslu á Facebook. Þar vitnar hún í texta úr laginu Ógeðsleg sem sveitin flutti á föstudagskvöldið í Vikunni hjá Gísla Marteini og var þess valdandi að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr þættinum. Textabrotið sem Sólveig vitnar í er; „sjúgðu á mér snípinn tík“„Helmingur mannkyns er með sníp, nema þar sem hann er skorinn af stelpunum en guð minn góður ekki láta börnin vita af snípnum. Betra að þau verði fullorðin og komist aldrei að því hvað og hvar hann er.“ Sólveig segir að það sé vissulega í lagi að láta misbjóða sér yfir verkum annarra. Henni finnst aftur á móti sérkennilegt að Ágústa hafi líkt flutningi sveitarinnar við það að henni hafi verið nauðgað. „Ég dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað, enda myndi hún þá ekki nota þetta orð jafn léttúðlega eða líkja þessu við nauðgun. Það misbýður mér. Nennir svo einhver að spá af hverju þær voru í fötum frá þvottahúsi spítalanna..... missing the point much....,“ segir Sólveig að lokum en hún tók ekki þátt í atriðinu á föstudagskvöld þar sem hún var veik heima.Ok. Þar sem þessi frasi sem situr milli tannanna á fólki, þ.e sjúðgðu á mér snípinn tík.... er frá mér kominn, þá...Posted by Solveig Pálsdóttir on 29. febrúar 2016 Tengdar fréttir Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Sjá meira
„Það er ástæða fyrir þessum frasa, hún er frekar augljós þýðing á sambærilegum frösum karlmanna,“ segir Sólveig Pálsdóttir, Reykjavíkurdóttur, í færslu á Facebook. Þar vitnar hún í texta úr laginu Ógeðsleg sem sveitin flutti á föstudagskvöldið í Vikunni hjá Gísla Marteini og var þess valdandi að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr þættinum. Textabrotið sem Sólveig vitnar í er; „sjúgðu á mér snípinn tík“„Helmingur mannkyns er með sníp, nema þar sem hann er skorinn af stelpunum en guð minn góður ekki láta börnin vita af snípnum. Betra að þau verði fullorðin og komist aldrei að því hvað og hvar hann er.“ Sólveig segir að það sé vissulega í lagi að láta misbjóða sér yfir verkum annarra. Henni finnst aftur á móti sérkennilegt að Ágústa hafi líkt flutningi sveitarinnar við það að henni hafi verið nauðgað. „Ég dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað, enda myndi hún þá ekki nota þetta orð jafn léttúðlega eða líkja þessu við nauðgun. Það misbýður mér. Nennir svo einhver að spá af hverju þær voru í fötum frá þvottahúsi spítalanna..... missing the point much....,“ segir Sólveig að lokum en hún tók ekki þátt í atriðinu á föstudagskvöld þar sem hún var veik heima.Ok. Þar sem þessi frasi sem situr milli tannanna á fólki, þ.e sjúðgðu á mér snípinn tík.... er frá mér kominn, þá...Posted by Solveig Pálsdóttir on 29. febrúar 2016
Tengdar fréttir Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Sjá meira
Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00
Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35
Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57
Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45