Reykjavíkurdóttur misbýður orð Ágústu Evu: „Dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. febrúar 2016 16:23 Mikið hefur verið fjallað um atvikið á föstudagskvöld. vísir „Það er ástæða fyrir þessum frasa, hún er frekar augljós þýðing á sambærilegum frösum karlmanna,“ segir Sólveig Pálsdóttir, Reykjavíkurdóttur, í færslu á Facebook. Þar vitnar hún í texta úr laginu Ógeðsleg sem sveitin flutti á föstudagskvöldið í Vikunni hjá Gísla Marteini og var þess valdandi að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr þættinum. Textabrotið sem Sólveig vitnar í er; „sjúgðu á mér snípinn tík“„Helmingur mannkyns er með sníp, nema þar sem hann er skorinn af stelpunum en guð minn góður ekki láta börnin vita af snípnum. Betra að þau verði fullorðin og komist aldrei að því hvað og hvar hann er.“ Sólveig segir að það sé vissulega í lagi að láta misbjóða sér yfir verkum annarra. Henni finnst aftur á móti sérkennilegt að Ágústa hafi líkt flutningi sveitarinnar við það að henni hafi verið nauðgað. „Ég dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað, enda myndi hún þá ekki nota þetta orð jafn léttúðlega eða líkja þessu við nauðgun. Það misbýður mér. Nennir svo einhver að spá af hverju þær voru í fötum frá þvottahúsi spítalanna..... missing the point much....,“ segir Sólveig að lokum en hún tók ekki þátt í atriðinu á föstudagskvöld þar sem hún var veik heima.Ok. Þar sem þessi frasi sem situr milli tannanna á fólki, þ.e sjúðgðu á mér snípinn tík.... er frá mér kominn, þá...Posted by Solveig Pálsdóttir on 29. febrúar 2016 Tengdar fréttir Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
„Það er ástæða fyrir þessum frasa, hún er frekar augljós þýðing á sambærilegum frösum karlmanna,“ segir Sólveig Pálsdóttir, Reykjavíkurdóttur, í færslu á Facebook. Þar vitnar hún í texta úr laginu Ógeðsleg sem sveitin flutti á föstudagskvöldið í Vikunni hjá Gísla Marteini og var þess valdandi að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr þættinum. Textabrotið sem Sólveig vitnar í er; „sjúgðu á mér snípinn tík“„Helmingur mannkyns er með sníp, nema þar sem hann er skorinn af stelpunum en guð minn góður ekki láta börnin vita af snípnum. Betra að þau verði fullorðin og komist aldrei að því hvað og hvar hann er.“ Sólveig segir að það sé vissulega í lagi að láta misbjóða sér yfir verkum annarra. Henni finnst aftur á móti sérkennilegt að Ágústa hafi líkt flutningi sveitarinnar við það að henni hafi verið nauðgað. „Ég dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað, enda myndi hún þá ekki nota þetta orð jafn léttúðlega eða líkja þessu við nauðgun. Það misbýður mér. Nennir svo einhver að spá af hverju þær voru í fötum frá þvottahúsi spítalanna..... missing the point much....,“ segir Sólveig að lokum en hún tók ekki þátt í atriðinu á föstudagskvöld þar sem hún var veik heima.Ok. Þar sem þessi frasi sem situr milli tannanna á fólki, þ.e sjúðgðu á mér snípinn tík.... er frá mér kominn, þá...Posted by Solveig Pálsdóttir on 29. febrúar 2016
Tengdar fréttir Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00
Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35
Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57
Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45