Gert ráð fyrir 600 flóttamönnum í ár sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 10:00 Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill fjölga nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála um fjóra. Vísir/Stefán Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill að nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála verði fjölgað úr þremur í sjö svo hægt verði að styrkja og hraða málsmeðferð hælisumsókna hér á landi. Búist er við að fjöldi hælisleitenda verði um og yfir sex hundruð hér á landi í ár.Í greinargerð með frumvarpinu segir að Ísland hafi ekki farið varhluta af þeirri fordæmalausu fjölgun flóttamanna og hælisleitenda sem nú sé að eiga sér stað. Mikil fjölgun hælisleitenda á síðasta ári hér á landi og í Evrópu geri það að verkum að fyrirséð sé að efla verði málsmeðferð sérstaklega fyrir kærunefnd útlendingamála.Verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum Lagt er til að nefndarmönnum í kærunefnd verði fjölgað um fjóra, að varamaður nefndarinnar verði skipaður í fullt starf og að formanni og varaformanni verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum. Þá geti nefndin sjálf ákveðið hvort umsækjandi komi fyrir nefndina í stað þess að umsækjandi eigi rétt á því ef hann óskar eftir því. Jafnframt er lögð til breyting á dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða til að tryggja vandaða málsmeðferð þegar heilbrigðisástæðum er borið við og að réttaráhrifum verði ekki frestað í málum þar sem ríki eru talin örugg upprunarríki. Þá vill nefndin að Útlendingastofnun verði gert kleift að sinna upplýsingaskyldu gagnvart hælisleitendum líkt og lögreglu i upphafi málsmeðferðar en að einnig verði afnumin heimild Útlendingastofnunar til að taka ákvörðun, án þess að taka viðtal við hælisleitanda. Flóttamenn Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill að nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála verði fjölgað úr þremur í sjö svo hægt verði að styrkja og hraða málsmeðferð hælisumsókna hér á landi. Búist er við að fjöldi hælisleitenda verði um og yfir sex hundruð hér á landi í ár.Í greinargerð með frumvarpinu segir að Ísland hafi ekki farið varhluta af þeirri fordæmalausu fjölgun flóttamanna og hælisleitenda sem nú sé að eiga sér stað. Mikil fjölgun hælisleitenda á síðasta ári hér á landi og í Evrópu geri það að verkum að fyrirséð sé að efla verði málsmeðferð sérstaklega fyrir kærunefnd útlendingamála.Verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum Lagt er til að nefndarmönnum í kærunefnd verði fjölgað um fjóra, að varamaður nefndarinnar verði skipaður í fullt starf og að formanni og varaformanni verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum. Þá geti nefndin sjálf ákveðið hvort umsækjandi komi fyrir nefndina í stað þess að umsækjandi eigi rétt á því ef hann óskar eftir því. Jafnframt er lögð til breyting á dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða til að tryggja vandaða málsmeðferð þegar heilbrigðisástæðum er borið við og að réttaráhrifum verði ekki frestað í málum þar sem ríki eru talin örugg upprunarríki. Þá vill nefndin að Útlendingastofnun verði gert kleift að sinna upplýsingaskyldu gagnvart hælisleitendum líkt og lögreglu i upphafi málsmeðferðar en að einnig verði afnumin heimild Útlendingastofnunar til að taka ákvörðun, án þess að taka viðtal við hælisleitanda.
Flóttamenn Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira