Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva yfirgaf Vikuna hans Gísla Marteins áður en Reykjavíkurdætur höfðu lokið flutningi sínum. vísir/valli/nanna Ágústa Eva Erlendsdóttir var meðal gesta í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem var á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld. Í þættinum fær Gísli til sín gesti og ræðir um liðna viku en þættinum lýkur með tónlistaratriði. Að þessu sinni var það í boði rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra. Athygli vakti að í miðju lagi þeirra stóð Ágústa Eva á fætur og yfirgaf sjónvarpssalinn. Telja margir að henni hafi ofboðið framkoma þeirra á meðan aðrir velta fyrir sér hvort hún hafi mögulega verið orðin sein eitthvert annað. T.d. til tannlæknis eins og einn af fjölmörgum notendum á Twitter sem tjá sig um málið veltir fyrir sér. Reykjavíkurdætur eru þekktar fyrir kraftmikla sviðsframkomu og á því var engin breyting á í kvöld. Þær voru klæddar í sjúkrahúsklæðnað og ein þeirra var vopnuð „strap on“ gervilim. Þannig dönsuðu þær um settið og innan um aðra gesti þáttarins, þá Sóla Hólm, Eivöru Pálsdóttur og Jóhannes Hauk Jóhannessonar, meðan þær fluttu lagið Ógeðsleg.Uppfært 00.27 Ágústa Eva segist á Snapchat-reikningi sínum hafa labbað út. Það hafi verið of mikið fyrir hana þegar stelpurnar í Reykjavíkurdætrum fóru úr að neðan. „Hvað ef hópur manna hefði troðist inn í settið með gervisköp, skakandi sér á viðmælendum og stjórnandanum, berir að neðan, segjandi fólki að totta á sér kónginn,“ segir hún í samtali við Nútímann. Myndband af því þegar Ágústa Eva yfirgaf salinn má sjá hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má síðan sjá flutning Reykjavíkurdætra á laginu í heild sinni.Umræða hefur sprottið upp um málið á samfélagsmiðlum og sitt sýnist hverjum.Ágústu Evu fannst þessi pæling ekki ganga upp. Frekar feit pæling samt. https://t.co/HT7adnsBSI— gunnare (@gunnare) February 26, 2016 Tweets about #vikan OR ágústa eva Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir var meðal gesta í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem var á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld. Í þættinum fær Gísli til sín gesti og ræðir um liðna viku en þættinum lýkur með tónlistaratriði. Að þessu sinni var það í boði rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra. Athygli vakti að í miðju lagi þeirra stóð Ágústa Eva á fætur og yfirgaf sjónvarpssalinn. Telja margir að henni hafi ofboðið framkoma þeirra á meðan aðrir velta fyrir sér hvort hún hafi mögulega verið orðin sein eitthvert annað. T.d. til tannlæknis eins og einn af fjölmörgum notendum á Twitter sem tjá sig um málið veltir fyrir sér. Reykjavíkurdætur eru þekktar fyrir kraftmikla sviðsframkomu og á því var engin breyting á í kvöld. Þær voru klæddar í sjúkrahúsklæðnað og ein þeirra var vopnuð „strap on“ gervilim. Þannig dönsuðu þær um settið og innan um aðra gesti þáttarins, þá Sóla Hólm, Eivöru Pálsdóttur og Jóhannes Hauk Jóhannessonar, meðan þær fluttu lagið Ógeðsleg.Uppfært 00.27 Ágústa Eva segist á Snapchat-reikningi sínum hafa labbað út. Það hafi verið of mikið fyrir hana þegar stelpurnar í Reykjavíkurdætrum fóru úr að neðan. „Hvað ef hópur manna hefði troðist inn í settið með gervisköp, skakandi sér á viðmælendum og stjórnandanum, berir að neðan, segjandi fólki að totta á sér kónginn,“ segir hún í samtali við Nútímann. Myndband af því þegar Ágústa Eva yfirgaf salinn má sjá hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má síðan sjá flutning Reykjavíkurdætra á laginu í heild sinni.Umræða hefur sprottið upp um málið á samfélagsmiðlum og sitt sýnist hverjum.Ágústu Evu fannst þessi pæling ekki ganga upp. Frekar feit pæling samt. https://t.co/HT7adnsBSI— gunnare (@gunnare) February 26, 2016 Tweets about #vikan OR ágústa eva
Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira