Hvað á að standa á rútu íslensku strákanna á EM í Frakklandi? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2016 13:00 Mynd/KSÍ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar og Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni að leit standi yfir að slagorði íslenska liðsins fyrir EM. Ísland er í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi á móti í Frakklandi og fyrsti leikur strákanna er á móti Portúgal 14. júní. Slagorðið sem verður fyrir valinu verður sett á hliðina á rútu íslenska liðsins sem mun flytja íslenska hópinn á milli staða í Frakklandi en íslenska liðið hefur heimastöð í borginni Annecy rétt hjá landamærum Frakklands og Sviss. UEFA og Hyundai eru með skemmtilegan leik sem snýst um að búa til öflugt slagorð fyrir þjóðirnar sem leika á EM og mun slagorðið sem er valið frá hverri þjóð vera prentað á rútu viðkomandi liðs. Þátttökufrestur er til 1. mars og því borgar sig að leggja hausinn í bleyti og koma með flott slagorð fyrr en síðar.Það er hægt að smella hérna til að skoða reglurnar og hvernig það á að skila inn slagorðinu en sá sem verður hlutskarpastur gæti unnið miða á EM í boði Hyundai ásamt öðrum gjöfum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Alfreð: Fékk aldrei skýr svör um hvers vegna ég var ekki að spila Íslenski landsliðsframherjinn kveður Aþenu með söknuði þrátt fyrir erfiða tíma hjá Olympiacos. 3. febrúar 2016 09:00 Englendingar fá miklu færri miða á EM en Íslendingar Englendingar eru að fá mun færri miða á leiki Evrópumótsins en Íslendingar og þeir hneykslast mikið á því. Enskur blaðamaður sló því upp í Daily Star í gær að litla Ísland sé að fá átta þúsund fleiri miða en stórveldið England. 21. desember 2015 08:00 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Ísland-Portúgal einn af áhugaverðustu leikjunum í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. 13. desember 2015 14:00 Eins og ef Lars Lagerbäck ætlaði að velja Aron Jóhannsson Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, hefur ekkert verið mikið að koma sér undan því að tala um þá leikmenn sem koma til greina í EM-hópinn fyrir Evrópumótið í sumar en hann var kannski aðeins of fljótur á sér í sjónvarpsviðtali á dögunum. 23. febrúar 2016 10:45 Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. 1. janúar 2016 11:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar og Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni að leit standi yfir að slagorði íslenska liðsins fyrir EM. Ísland er í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi á móti í Frakklandi og fyrsti leikur strákanna er á móti Portúgal 14. júní. Slagorðið sem verður fyrir valinu verður sett á hliðina á rútu íslenska liðsins sem mun flytja íslenska hópinn á milli staða í Frakklandi en íslenska liðið hefur heimastöð í borginni Annecy rétt hjá landamærum Frakklands og Sviss. UEFA og Hyundai eru með skemmtilegan leik sem snýst um að búa til öflugt slagorð fyrir þjóðirnar sem leika á EM og mun slagorðið sem er valið frá hverri þjóð vera prentað á rútu viðkomandi liðs. Þátttökufrestur er til 1. mars og því borgar sig að leggja hausinn í bleyti og koma með flott slagorð fyrr en síðar.Það er hægt að smella hérna til að skoða reglurnar og hvernig það á að skila inn slagorðinu en sá sem verður hlutskarpastur gæti unnið miða á EM í boði Hyundai ásamt öðrum gjöfum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Alfreð: Fékk aldrei skýr svör um hvers vegna ég var ekki að spila Íslenski landsliðsframherjinn kveður Aþenu með söknuði þrátt fyrir erfiða tíma hjá Olympiacos. 3. febrúar 2016 09:00 Englendingar fá miklu færri miða á EM en Íslendingar Englendingar eru að fá mun færri miða á leiki Evrópumótsins en Íslendingar og þeir hneykslast mikið á því. Enskur blaðamaður sló því upp í Daily Star í gær að litla Ísland sé að fá átta þúsund fleiri miða en stórveldið England. 21. desember 2015 08:00 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Ísland-Portúgal einn af áhugaverðustu leikjunum í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. 13. desember 2015 14:00 Eins og ef Lars Lagerbäck ætlaði að velja Aron Jóhannsson Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, hefur ekkert verið mikið að koma sér undan því að tala um þá leikmenn sem koma til greina í EM-hópinn fyrir Evrópumótið í sumar en hann var kannski aðeins of fljótur á sér í sjónvarpsviðtali á dögunum. 23. febrúar 2016 10:45 Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. 1. janúar 2016 11:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira
Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30
Alfreð: Fékk aldrei skýr svör um hvers vegna ég var ekki að spila Íslenski landsliðsframherjinn kveður Aþenu með söknuði þrátt fyrir erfiða tíma hjá Olympiacos. 3. febrúar 2016 09:00
Englendingar fá miklu færri miða á EM en Íslendingar Englendingar eru að fá mun færri miða á leiki Evrópumótsins en Íslendingar og þeir hneykslast mikið á því. Enskur blaðamaður sló því upp í Daily Star í gær að litla Ísland sé að fá átta þúsund fleiri miða en stórveldið England. 21. desember 2015 08:00
Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00
Ísland-Portúgal einn af áhugaverðustu leikjunum í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. 13. desember 2015 14:00
Eins og ef Lars Lagerbäck ætlaði að velja Aron Jóhannsson Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, hefur ekkert verið mikið að koma sér undan því að tala um þá leikmenn sem koma til greina í EM-hópinn fyrir Evrópumótið í sumar en hann var kannski aðeins of fljótur á sér í sjónvarpsviðtali á dögunum. 23. febrúar 2016 10:45
Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. 1. janúar 2016 11:00