Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2016 12:45 UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. Efnið var tekið upp fyrir síðasta bardaga Conors gegn Jose Aldo í desember. Gunnar Nelson keppti einnig sama kvöld og æfði með Conor allan tímann. Gunnar kemur því við sögu í þættinum. Þessi þáttaröð er hluti af auglýsingu fyrir næsta bardaga Conors sem er gegn Rafael dos Anjos um léttvigtarbeltið þann 5. mars. Írinn er kominn til Bandaríkjanna og með í för er Ido Portal en hann er áberandi í þættinum þar sem hann kennir Conor að hreyfa sig og æfa jafnvægið. Þáttinn má sjá hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45 Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Conor McGregor er að undirbúa sig á fullu þessa dagana fyrir titilbardaga í léttvigt gegn meistaranum Rafael dos Anjos. 3. febrúar 2016 13:45 Forseti UFC: Ég veit ekki hvernig Conor ætlar að vinna Dos Anjos | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor ætlar sér beltið í léttvigtinni þegar hann mætir Rafael dos Anjos í byrjun mars. 5. febrúar 2016 12:00 Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30 Conor rífst við þungavigtarmeistarann Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. 8. febrúar 2016 23:15 Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30 „Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11 Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor McGregor Ansi margir í UFC vilja rota Írann Conor McGregor og nú þarf hann að hafa áhyggjur af því að æðri máttarvöld reyni að slá hann niður. 2. febrúar 2016 13:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. Efnið var tekið upp fyrir síðasta bardaga Conors gegn Jose Aldo í desember. Gunnar Nelson keppti einnig sama kvöld og æfði með Conor allan tímann. Gunnar kemur því við sögu í þættinum. Þessi þáttaröð er hluti af auglýsingu fyrir næsta bardaga Conors sem er gegn Rafael dos Anjos um léttvigtarbeltið þann 5. mars. Írinn er kominn til Bandaríkjanna og með í för er Ido Portal en hann er áberandi í þættinum þar sem hann kennir Conor að hreyfa sig og æfa jafnvægið. Þáttinn má sjá hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45 Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Conor McGregor er að undirbúa sig á fullu þessa dagana fyrir titilbardaga í léttvigt gegn meistaranum Rafael dos Anjos. 3. febrúar 2016 13:45 Forseti UFC: Ég veit ekki hvernig Conor ætlar að vinna Dos Anjos | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor ætlar sér beltið í léttvigtinni þegar hann mætir Rafael dos Anjos í byrjun mars. 5. febrúar 2016 12:00 Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30 Conor rífst við þungavigtarmeistarann Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. 8. febrúar 2016 23:15 Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30 „Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11 Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor McGregor Ansi margir í UFC vilja rota Írann Conor McGregor og nú þarf hann að hafa áhyggjur af því að æðri máttarvöld reyni að slá hann niður. 2. febrúar 2016 13:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30
Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45
Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Conor McGregor er að undirbúa sig á fullu þessa dagana fyrir titilbardaga í léttvigt gegn meistaranum Rafael dos Anjos. 3. febrúar 2016 13:45
Forseti UFC: Ég veit ekki hvernig Conor ætlar að vinna Dos Anjos | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor ætlar sér beltið í léttvigtinni þegar hann mætir Rafael dos Anjos í byrjun mars. 5. febrúar 2016 12:00
Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30
Conor rífst við þungavigtarmeistarann Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. 8. febrúar 2016 23:15
Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30
„Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11
Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor McGregor Ansi margir í UFC vilja rota Írann Conor McGregor og nú þarf hann að hafa áhyggjur af því að æðri máttarvöld reyni að slá hann niður. 2. febrúar 2016 13:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti