Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2016 14:00 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta náðu ekki markmiði sínu að komast í úrslitaleik Algarve-mótsins, en þær töpuðu fyrir Kanada, 1-0, í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Okkar stelpum dugði eitt stig til að komast í úrslitaleikinn eftir flotta sigra á Belgum og Dönum en þær verða að sætta sig við að spila um bronsið.Sjá einnig:Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi „Við erum rosalega vonsviknar með þetta, að komast ekki í úrslitaleikinn. Við þurftum bara eitt stig og því mjög svekkjandi að ná ekki inn þessu marki sem við þurftum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Íslands, við SportTV eftir leikinn. „Boltinn er svona stundum. Við áttum ekki alveg okkar besta dag og þá endar þetta oft svona.“ Margrét Lára tók undir þá fullyrðingu að kanadíska liðið hefði einfaldlega verið betra í leiknum. „Ég get alveg verið sammála því. Þær eru með frábært lið sem komst í átta liða úrslit á HM í fyrra. Það sýnir bara þeirra styrkleika,“ sagði hún. „Við erum samt að bæta okkur í hverjum leik og erum að nálgast þessi stóru lið. Það sýndi sig í dag. Það var ekki mikill munur á liðunum en þó einhver. Þær sýndu frábæra takta í markinu sem var svekkjandi fyrir okkur.“ Leikurinn um þriðja sætið verður gegn Nýja-Sjálandi en Ísland og Nýja-Sjáland hafa aldrei mæst í Alþjóðlegum fótboltaleik, hvorki í kvenna- eða karlaflokki. „Það verður bara mjög gaman. Við erum spenntar fyrir því enda gaman að spila á móti nýjum þjóðum. Það verður örugglega ekki oft tækifæri fyrir okkur að spila á móti liði sem er hinum megin á hnettinum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir við SportTV. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. 7. mars 2016 21:30 Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. 7. mars 2016 20:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta náðu ekki markmiði sínu að komast í úrslitaleik Algarve-mótsins, en þær töpuðu fyrir Kanada, 1-0, í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Okkar stelpum dugði eitt stig til að komast í úrslitaleikinn eftir flotta sigra á Belgum og Dönum en þær verða að sætta sig við að spila um bronsið.Sjá einnig:Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi „Við erum rosalega vonsviknar með þetta, að komast ekki í úrslitaleikinn. Við þurftum bara eitt stig og því mjög svekkjandi að ná ekki inn þessu marki sem við þurftum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Íslands, við SportTV eftir leikinn. „Boltinn er svona stundum. Við áttum ekki alveg okkar besta dag og þá endar þetta oft svona.“ Margrét Lára tók undir þá fullyrðingu að kanadíska liðið hefði einfaldlega verið betra í leiknum. „Ég get alveg verið sammála því. Þær eru með frábært lið sem komst í átta liða úrslit á HM í fyrra. Það sýnir bara þeirra styrkleika,“ sagði hún. „Við erum samt að bæta okkur í hverjum leik og erum að nálgast þessi stóru lið. Það sýndi sig í dag. Það var ekki mikill munur á liðunum en þó einhver. Þær sýndu frábæra takta í markinu sem var svekkjandi fyrir okkur.“ Leikurinn um þriðja sætið verður gegn Nýja-Sjálandi en Ísland og Nýja-Sjáland hafa aldrei mæst í Alþjóðlegum fótboltaleik, hvorki í kvenna- eða karlaflokki. „Það verður bara mjög gaman. Við erum spenntar fyrir því enda gaman að spila á móti nýjum þjóðum. Það verður örugglega ekki oft tækifæri fyrir okkur að spila á móti liði sem er hinum megin á hnettinum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir við SportTV.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. 7. mars 2016 21:30 Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. 7. mars 2016 20:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. 7. mars 2016 21:30
Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. 7. mars 2016 20:15