994 skrifuðu undir áskorun til stjórnar KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 17:20 Geir Þorsteinsson og Halldór Kristinn Þorsteinsson. Mynd/twitter.com/footballiceland Knattspyrnusamband Íslands fékk í dag afhenta áskorun um að vera frekar með fornöfn landsliðsmanna aftan á búningum þeirra á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. KSÍ kynnti nýjan landsliðsbúning í gær en eins og staðan er í dag þá munu leikmenn bera eftirnöfn sín á þessum búningum í Frakklandi. Það er ekki hefð fyrir því á Íslandi að nota eftirnöfnin í daglegu tali en handbolta- og knattspyrnulandsliðið hefur þó notað eftirnöfnin á sínum búningum á undanförnum árum. Körfuboltalandsliðin hafa aftur á móti verið með fornöfnin á sínum búningum en þarf til þess undanþágu frá FIBA. Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, þessa áskorun til stjórnar KSÍ sem var þess efnis að fornöfn leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. Þetta kom fram á Twitter-reikningi Knattspyrnusambands Íslands eins og sjá má hér fyrir neðan.Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti í dag formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, áskorun til stjórnar KSÍ þess efnis að fornöfn 1/2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. 2/2 pic.twitter.com/KjQZcWgzFq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30 Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands fékk í dag afhenta áskorun um að vera frekar með fornöfn landsliðsmanna aftan á búningum þeirra á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. KSÍ kynnti nýjan landsliðsbúning í gær en eins og staðan er í dag þá munu leikmenn bera eftirnöfn sín á þessum búningum í Frakklandi. Það er ekki hefð fyrir því á Íslandi að nota eftirnöfnin í daglegu tali en handbolta- og knattspyrnulandsliðið hefur þó notað eftirnöfnin á sínum búningum á undanförnum árum. Körfuboltalandsliðin hafa aftur á móti verið með fornöfnin á sínum búningum en þarf til þess undanþágu frá FIBA. Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, þessa áskorun til stjórnar KSÍ sem var þess efnis að fornöfn leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. Þetta kom fram á Twitter-reikningi Knattspyrnusambands Íslands eins og sjá má hér fyrir neðan.Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti í dag formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, áskorun til stjórnar KSÍ þess efnis að fornöfn 1/2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. 2/2 pic.twitter.com/KjQZcWgzFq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30 Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47
Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30
Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43
KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53
Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30