Íslenskt "Girl power“ í London Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. mars 2016 11:04 Dream og Reykjavíkurdætur enduðu saman á sviði í lok tónleikanna. Vísir/Fanney Anna Íslenska kvenþjóðin setti svo sannarlega mark sitt á tónlistarsenuna í höfuðborg Bretlands um helgina þegar sveitirnar Dream Wife og Reykjavíkurdætur (eða RVK DTR) komu fram á tvennum tónleikum. Sveitirnar léku fyrir troðfullu húsi á föstudag í Dalston-hverfi London á skemmtistaðnum Birthdays. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margar íslenskar popp-stúlkur átt sviðið í London. Tilefnið var fyrsta útgáfa bresk/íslensku rokksveitarinnar Dream Wife en sveitin gaf út á föstudag plötuna EP01 í Bretlandi og víðar. Áhuginn var slíkur að uppselt var á tónleikana með mánaðarfyrirvara. Söngkona Dream Wife er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem áður hefur sungið með hljómsveitunum Halleluwah og Útidúr hérlendis. Dream Wife var stofnuð í listaháskóla í Brighton á þarsíðasta ári en rokksveitin hefur hlotið töluverða umfjöllun í bresku pressunni á þessu ári. Bæði hafa The Guardian og NME tekið sveitina sérstaklega fyrir.Dæturnar og Dream Wife fyrir utan Birthdays fyrir gigg á föstudag.RVK DTR festust í flugvélUmboðsmaður Dream Wife heillaðist mikið af Reykjavíkurdætrum þegar hún sá þær spila á síðustu Airwaves –hátíð og flutti þær sérstaklega yfir til þess að hita upp á útgáfutónleikunum. Þær léku svo einnig á öðrum tónleikum í stórborginni á laugardag. Á heimleiðinni lentu rappararnir svo í því leiðindarveseni að þurfa sitja fastar í flugvél í lengri tíma á Keflavíkurvelli eftir að vélin lenti, en það var vegna óveðurs.Ljósmyndarinn Magnús Andersen var á staðnum og tók myndirnar í seríunni hér að neðan. Airwaves Tengdar fréttir „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
Íslenska kvenþjóðin setti svo sannarlega mark sitt á tónlistarsenuna í höfuðborg Bretlands um helgina þegar sveitirnar Dream Wife og Reykjavíkurdætur (eða RVK DTR) komu fram á tvennum tónleikum. Sveitirnar léku fyrir troðfullu húsi á föstudag í Dalston-hverfi London á skemmtistaðnum Birthdays. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margar íslenskar popp-stúlkur átt sviðið í London. Tilefnið var fyrsta útgáfa bresk/íslensku rokksveitarinnar Dream Wife en sveitin gaf út á föstudag plötuna EP01 í Bretlandi og víðar. Áhuginn var slíkur að uppselt var á tónleikana með mánaðarfyrirvara. Söngkona Dream Wife er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem áður hefur sungið með hljómsveitunum Halleluwah og Útidúr hérlendis. Dream Wife var stofnuð í listaháskóla í Brighton á þarsíðasta ári en rokksveitin hefur hlotið töluverða umfjöllun í bresku pressunni á þessu ári. Bæði hafa The Guardian og NME tekið sveitina sérstaklega fyrir.Dæturnar og Dream Wife fyrir utan Birthdays fyrir gigg á föstudag.RVK DTR festust í flugvélUmboðsmaður Dream Wife heillaðist mikið af Reykjavíkurdætrum þegar hún sá þær spila á síðustu Airwaves –hátíð og flutti þær sérstaklega yfir til þess að hita upp á útgáfutónleikunum. Þær léku svo einnig á öðrum tónleikum í stórborginni á laugardag. Á heimleiðinni lentu rappararnir svo í því leiðindarveseni að þurfa sitja fastar í flugvél í lengri tíma á Keflavíkurvelli eftir að vélin lenti, en það var vegna óveðurs.Ljósmyndarinn Magnús Andersen var á staðnum og tók myndirnar í seríunni hér að neðan.
Airwaves Tengdar fréttir „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
„Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45