Hollendingar unnu á Wembley | Þjóðverjar fóru illa með Ítali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2016 21:30 Luciano Narsingh fagnar sigurmarki sínu. Vísir/Getty Hollendingar unnu endurkomu sigur á Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en Þjóðverjar rifu sig upp og unnu sannfærandi sigur á Ítölum. Jamie Vardy kom Englandi í 1-0 á móti Hollandi strax á 41. mínútu en Vincent Janssen jafnaði úr víti á 50. mínútu og Luciano Narsingh skoraði sigurmarkið á 77. mínútu. Þetta var aðeins annað tap Englendinga í síðustu 19 leikjum. Englendingar voru mjög ósáttir með að sigurmarkið hafi fengið að standa en þeir vildu meina að Vincent Janssen hefði brotið á Phil Jagielka í aðdraganda marksins. Þjóðverjar töpuðu fyrir Englendingum fyrir páska en svöruðu því með 4-1 sigri á Ítölum í kvöld. Toni Kroos og Mario Götze komu Þjóðverjum í 2-0 í fyrri hálfleik og Jonas Hector og Mesut Özil voru búnir að koma þýska liðinu í 4-0 eftir 75 mínútna leik. Stephan El Shaarawy minnkaði síðan muninn sjö mínútum fyrir leikslok. Frakkar unnu 4-2 sigur á Rússum þar sem spútnikstjörnur ensku úrvalsdeildarinnar, N'Golo Kanté hjá Leicester og Dimitri Payet hjá West Ham, komust báðir á blað. Hin mörkin skoruðu André-Pierre Gignac og Kingsley Coman. Matt Ritchie tryggði Skotum 1-0 sigur á Dönum en Danir náður ekki að fylgja eftir sigrinum á Íslendingum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira
Hollendingar unnu endurkomu sigur á Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en Þjóðverjar rifu sig upp og unnu sannfærandi sigur á Ítölum. Jamie Vardy kom Englandi í 1-0 á móti Hollandi strax á 41. mínútu en Vincent Janssen jafnaði úr víti á 50. mínútu og Luciano Narsingh skoraði sigurmarkið á 77. mínútu. Þetta var aðeins annað tap Englendinga í síðustu 19 leikjum. Englendingar voru mjög ósáttir með að sigurmarkið hafi fengið að standa en þeir vildu meina að Vincent Janssen hefði brotið á Phil Jagielka í aðdraganda marksins. Þjóðverjar töpuðu fyrir Englendingum fyrir páska en svöruðu því með 4-1 sigri á Ítölum í kvöld. Toni Kroos og Mario Götze komu Þjóðverjum í 2-0 í fyrri hálfleik og Jonas Hector og Mesut Özil voru búnir að koma þýska liðinu í 4-0 eftir 75 mínútna leik. Stephan El Shaarawy minnkaði síðan muninn sjö mínútum fyrir leikslok. Frakkar unnu 4-2 sigur á Rússum þar sem spútnikstjörnur ensku úrvalsdeildarinnar, N'Golo Kanté hjá Leicester og Dimitri Payet hjá West Ham, komust báðir á blað. Hin mörkin skoruðu André-Pierre Gignac og Kingsley Coman. Matt Ritchie tryggði Skotum 1-0 sigur á Dönum en Danir náður ekki að fylgja eftir sigrinum á Íslendingum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira