Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2016 22:34 vísir/getty Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fyrir utan að vera fyrsta landsliðsmark Vardys er markið sem hann skoraði í kvöld einnig merkilegt fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn í 31 ár sem leikmaður Leicester skorar fyrir enska landsliðið. Sá síðasti til afreka það á undan Vardy var Gary Lineker en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Englands á Bandaríkjunum í júní 1985. Lineker minntist á þetta á Twitter í kvöld en hann var líkt og aðrir Englendingar í skýjunum með sigurinn á Þjóðverjum.It's a long time since a Leicester player scored for England. Congratulations to Jamie Vardy. — Gary Lineker (@GaryLineker) March 26, 2016Lineker skoraði þrjú mörk fyrir England á meðan hann var leikmaður Leicester en hann var seldur til Everton sumarið 1985. Lineker skoraði alls 48 mörk í 80 landsleikjum. Vardy lék sinn fimmta landsleik í kvöld en hann hefur átt frábært tímabil með Leicester City og skorað 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni, tveimur minna en Tottenham-maðurinn Harry Kane sem var einnig á skotskónum í Berlín í kvöld. Leicester er með fimm stiga forskot á toppi úrvalsdeildarinnar þegar sjö leikir eru eftir. Vardy á því góða möguleika á verða Englandsmeistari með Leicester, eitthvað sem Lineker tókst ekki.Jamie Vardy becomes the 1st Leicester City player to score for England since Gary Lineker in June 1985 (2 goals in 5-0 win at USA).— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 26, 2016 EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Sjá meira
Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fyrir utan að vera fyrsta landsliðsmark Vardys er markið sem hann skoraði í kvöld einnig merkilegt fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn í 31 ár sem leikmaður Leicester skorar fyrir enska landsliðið. Sá síðasti til afreka það á undan Vardy var Gary Lineker en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Englands á Bandaríkjunum í júní 1985. Lineker minntist á þetta á Twitter í kvöld en hann var líkt og aðrir Englendingar í skýjunum með sigurinn á Þjóðverjum.It's a long time since a Leicester player scored for England. Congratulations to Jamie Vardy. — Gary Lineker (@GaryLineker) March 26, 2016Lineker skoraði þrjú mörk fyrir England á meðan hann var leikmaður Leicester en hann var seldur til Everton sumarið 1985. Lineker skoraði alls 48 mörk í 80 landsleikjum. Vardy lék sinn fimmta landsleik í kvöld en hann hefur átt frábært tímabil með Leicester City og skorað 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni, tveimur minna en Tottenham-maðurinn Harry Kane sem var einnig á skotskónum í Berlín í kvöld. Leicester er með fimm stiga forskot á toppi úrvalsdeildarinnar þegar sjö leikir eru eftir. Vardy á því góða möguleika á verða Englandsmeistari með Leicester, eitthvað sem Lineker tókst ekki.Jamie Vardy becomes the 1st Leicester City player to score for England since Gary Lineker in June 1985 (2 goals in 5-0 win at USA).— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 26, 2016
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Sjá meira
Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45