Búið að gera rétt úr hamborgara og pítsu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 15:00 Það bara verður ekki mikið girnilegra. Ertu í leit að góðri kransæðastíflu? Þá þarftu að skella þér á leik hjá hafnaboltaliðinu Atlanta Braves í Bandaríkjunum. Matseðilinn hjá þeim er orðinn svo rosalegur að menn þurfa að vera hugrakkir til að vaða í suma réttina. Braves stendur því undir nafni. Nýjasta nýtt er réttur sem þeir kalla „Burgerizza“. Já, það er hamborgari með osti, beikoni og öllu tilheyrandi og brauðið er tvær pítsur. Hamborgarapizza. Magnað og í raun hægt að tala um tímamót í þessu samhengi. Þennan girnilega rétt má fá á rúmar 3.000 krónur á vellinum. Gjöf en ekki gjald segja eflaust einhverjir. Staðfest kaloríutala hefur ekki enn borist yfir hafið. Á meðal annarra áhugaverða rétta má nefna T.E.D. eða „The Everything Dog“. Það er bókstaflega allt á þeirri pylsu. Fyrir utan risapylsuna þá er notaður bjórostur, Coca Cola BBQ-sósa, chili, poppkorn, flögur, pretzel, franskar og jalapenos. Þetta er pylsa sem menn fara ekki í án þess að vera með sprengitölfurnar við höndina.Welcome to your new #Braves signature meals. pic.twitter.com/rn8vrqkGcv— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Burgerizza. A burger between two pizzas. pic.twitter.com/uUymZMbvHq— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Say hello to T.E.D. (The Everything Dog). Part of your new @Braves dining experience. pic.twitter.com/psggppPi4s— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Punisher. Rib meat slathered in Monster energy drink-infused BBQ sauce. @Braves pic.twitter.com/Yz1xH18P7x— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Tater Tot Chop. Includes Coca-Cola-infused ketchup. Taste tester called it "freaking awesome." @Braves pic.twitter.com/BRIG0TFTBt— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 Erlendar Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sjá meira
Ertu í leit að góðri kransæðastíflu? Þá þarftu að skella þér á leik hjá hafnaboltaliðinu Atlanta Braves í Bandaríkjunum. Matseðilinn hjá þeim er orðinn svo rosalegur að menn þurfa að vera hugrakkir til að vaða í suma réttina. Braves stendur því undir nafni. Nýjasta nýtt er réttur sem þeir kalla „Burgerizza“. Já, það er hamborgari með osti, beikoni og öllu tilheyrandi og brauðið er tvær pítsur. Hamborgarapizza. Magnað og í raun hægt að tala um tímamót í þessu samhengi. Þennan girnilega rétt má fá á rúmar 3.000 krónur á vellinum. Gjöf en ekki gjald segja eflaust einhverjir. Staðfest kaloríutala hefur ekki enn borist yfir hafið. Á meðal annarra áhugaverða rétta má nefna T.E.D. eða „The Everything Dog“. Það er bókstaflega allt á þeirri pylsu. Fyrir utan risapylsuna þá er notaður bjórostur, Coca Cola BBQ-sósa, chili, poppkorn, flögur, pretzel, franskar og jalapenos. Þetta er pylsa sem menn fara ekki í án þess að vera með sprengitölfurnar við höndina.Welcome to your new #Braves signature meals. pic.twitter.com/rn8vrqkGcv— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Burgerizza. A burger between two pizzas. pic.twitter.com/uUymZMbvHq— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Say hello to T.E.D. (The Everything Dog). Part of your new @Braves dining experience. pic.twitter.com/psggppPi4s— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Punisher. Rib meat slathered in Monster energy drink-infused BBQ sauce. @Braves pic.twitter.com/Yz1xH18P7x— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Tater Tot Chop. Includes Coca-Cola-infused ketchup. Taste tester called it "freaking awesome." @Braves pic.twitter.com/BRIG0TFTBt— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016
Erlendar Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sjá meira