Baráttan um Bessastaði – 11 vísur Ívar Halldórsson skrifar 21. mars 2016 12:30 Þótt orðið fyrirsæta virðist í fljótu bragði vera kvenkyns útgáfan af orðinu forseti er raunin þó allt önnur. Það þarf víst meira til en fallegt bros til að gegna embætti forseta á farsælan hátt. En hverjar eru kröfur okkar til verðandi forseta? Erum við að velja út frá vel ígrunduðum viðmiðum? Er okkur nóg að hann sé fallegur og frægur – ungur og öðruvísi? Því fleiri frambjóðendur sem stíga fram, því meira efast ég um að frambjóðendur, og í raun við sjálf sem þjóð, gerum okkur grein fyrir ábyrgð þeirri er embættinu fylgir.ForsetavísurFrambjóðendur flykkjast núí fjölmiðla og sverjaað fósturlandsins faraheillþeir fúsir munu verjaÝmsir vilja embættiðog aka hesti feitumSitur þjóð við sjónvarpiðog ruglar saman reitumFrækinn vil ég forsetannfriðsælan og góðanSiðprúðan og sællegansannsöglan og fróðanBeygja skal og bugta siger bæinn sækja gestirFánann hylla að fornum siðÍ fari hans fáir brestirMælskur talar mannamálmóðurmálsins vinurStappa kann í landann stáler stormurinn á dynurÍ stafni skútu stendur hannstyrkurinn í brúnniStefnufastur stýra kannstaðfastur í trúnniÞrætir aldrei þingmenn viðþiggur ráð með þökkumVeit að viðkvæmt embættiðer varla ætlað krökkumAuðbær virðist ábyrgð súer allir vilja þiggjaUm embættið þeir efast núsem undir feldi liggjaArkar nú á önnur miðsá sem fyrir siturYfirgefur embættiðauðmjúkur og viturSér hann kannski sig um höndef sundrast nú öll hjörðinað eigi gefi æra upp öndog ófrægi hér svörðinnHnúta ávallt heggur áhæverskur Ó. RagnarÝfist málin okkur hjávíst endurkjöri fagnar (Höf: Ívar Halldórs, 2016) Þjóðin mun sýna á spilin hvernig sem viðrar þann 15. júní. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Ívar Halldórsson Mest lesið Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Sjá meira
Þótt orðið fyrirsæta virðist í fljótu bragði vera kvenkyns útgáfan af orðinu forseti er raunin þó allt önnur. Það þarf víst meira til en fallegt bros til að gegna embætti forseta á farsælan hátt. En hverjar eru kröfur okkar til verðandi forseta? Erum við að velja út frá vel ígrunduðum viðmiðum? Er okkur nóg að hann sé fallegur og frægur – ungur og öðruvísi? Því fleiri frambjóðendur sem stíga fram, því meira efast ég um að frambjóðendur, og í raun við sjálf sem þjóð, gerum okkur grein fyrir ábyrgð þeirri er embættinu fylgir.ForsetavísurFrambjóðendur flykkjast núí fjölmiðla og sverjaað fósturlandsins faraheillþeir fúsir munu verjaÝmsir vilja embættiðog aka hesti feitumSitur þjóð við sjónvarpiðog ruglar saman reitumFrækinn vil ég forsetannfriðsælan og góðanSiðprúðan og sællegansannsöglan og fróðanBeygja skal og bugta siger bæinn sækja gestirFánann hylla að fornum siðÍ fari hans fáir brestirMælskur talar mannamálmóðurmálsins vinurStappa kann í landann stáler stormurinn á dynurÍ stafni skútu stendur hannstyrkurinn í brúnniStefnufastur stýra kannstaðfastur í trúnniÞrætir aldrei þingmenn viðþiggur ráð með þökkumVeit að viðkvæmt embættiðer varla ætlað krökkumAuðbær virðist ábyrgð súer allir vilja þiggjaUm embættið þeir efast núsem undir feldi liggjaArkar nú á önnur miðsá sem fyrir siturYfirgefur embættiðauðmjúkur og viturSér hann kannski sig um höndef sundrast nú öll hjörðinað eigi gefi æra upp öndog ófrægi hér svörðinnHnúta ávallt heggur áhæverskur Ó. RagnarÝfist málin okkur hjávíst endurkjöri fagnar (Höf: Ívar Halldórs, 2016) Þjóðin mun sýna á spilin hvernig sem viðrar þann 15. júní.
Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun
Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun
Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun