Ekkert að marka loforðið Guðsteinn Bjarnason skrifar 31. mars 2016 07:00 Donald Trump sér ekki lengur ástæðu til að lofa stuðningi við neinn annan en sjálfan sig. Visir/EPA Donald Trump segist nú ekki ætla að standa við loforð, sem hann gaf skriflega á síðasta ári, um að styðja þann frambjóðenda sem á endanum verði ofan á sem forsetaefni Repúblikanaflokksins. Allir þeir repúblikanar, sem höfðu sóst eftir að verða forsetaefni flokksins, undirrituðu yfirlýsingu um þetta í september síðastliðnum. Trump féllst á að skrifa undir, en gerði það að skilyrði að allir hinir undirrituðu líka. Sem þeir svo gerðu. Þegar Trump var spurður út í þetta í fyrrakvöld í sjónvarpssendingu á CNN, þá sagðist hann hættur við. „Nei, við skulum sjá til hver það verður,“ sagði hann. Trump hefur enn ekki tryggt sér meirihluta fulltrúa á landsþingi Repúblikanaflokksins, sem haldið verður í júlí. Á þinginu verður formlega gengið frá því hver verður forsetaefni flokksins. Í forkosningum flokkanna, sem haldnar eru í ríkjum Bandaríkjanna þessar vikurnar, er verið að kjósa um það hvaða frambjóðanda fulltrúarnir á landsþinginu eiga að styðja.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 31. mars. Donald Trump Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Sjá meira
Donald Trump segist nú ekki ætla að standa við loforð, sem hann gaf skriflega á síðasta ári, um að styðja þann frambjóðenda sem á endanum verði ofan á sem forsetaefni Repúblikanaflokksins. Allir þeir repúblikanar, sem höfðu sóst eftir að verða forsetaefni flokksins, undirrituðu yfirlýsingu um þetta í september síðastliðnum. Trump féllst á að skrifa undir, en gerði það að skilyrði að allir hinir undirrituðu líka. Sem þeir svo gerðu. Þegar Trump var spurður út í þetta í fyrrakvöld í sjónvarpssendingu á CNN, þá sagðist hann hættur við. „Nei, við skulum sjá til hver það verður,“ sagði hann. Trump hefur enn ekki tryggt sér meirihluta fulltrúa á landsþingi Repúblikanaflokksins, sem haldið verður í júlí. Á þinginu verður formlega gengið frá því hver verður forsetaefni flokksins. Í forkosningum flokkanna, sem haldnar eru í ríkjum Bandaríkjanna þessar vikurnar, er verið að kjósa um það hvaða frambjóðanda fulltrúarnir á landsþinginu eiga að styðja.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 31. mars.
Donald Trump Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Sjá meira