Vilhjálmur fékk nóg af pítsum og yfirgaf fundarherbergið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2016 19:55 Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/GVA Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, yfirgaf fund Sjálfstæðisflokksins um tíu mínútur fyrir átta og var eðlilega spurður af fjölmiðlamönnum hvað um væri að vera. Vilhjálmur vildi ekkert segja um fund flokksins en sérstök ástæða var fyrir því að hann yfirgaf fundarherbergið. Vilhjálmur útskýrði að hann væri einfaldlega ekkert fyrir pítsur og gat ekki hugsað sér að vera inni í fundarherberginu vegna þess hve mikil pítsulykt væri þar. Af þeim sökum ætlaði hann í mötuneytið á Alþingi á meðan þar sem annars konar mat væri að finna. Bjarni Benediktsson notaði tækifærið og tísti mynd af pítsu sem hann segir fulltrúa stjórnarandstöðunnar hafa borðað. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna voru kallaðir á fund flokksins fyrr í kvöld. Myndina má sjá að neðan. Fundir Framsóknar annars vegar og Sjálfstæðisflokks hins vegar hófust klukkan 18:45. Ekkert liggur fyrir um hvenær fundunum lýkur.Fyrr í kvöld mætti Jón Gunnarsson, flokksbróðir Vilhjálms, klyfjaður pítsum í þinghúsið. Telja sumir það benda til þess að von sé á löngum fundarhöldum en aðrir benda á að margir hafi einfaldlega misst af kvöldmatnum heima hjá sér.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016 Panama-skjölin Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, yfirgaf fund Sjálfstæðisflokksins um tíu mínútur fyrir átta og var eðlilega spurður af fjölmiðlamönnum hvað um væri að vera. Vilhjálmur vildi ekkert segja um fund flokksins en sérstök ástæða var fyrir því að hann yfirgaf fundarherbergið. Vilhjálmur útskýrði að hann væri einfaldlega ekkert fyrir pítsur og gat ekki hugsað sér að vera inni í fundarherberginu vegna þess hve mikil pítsulykt væri þar. Af þeim sökum ætlaði hann í mötuneytið á Alþingi á meðan þar sem annars konar mat væri að finna. Bjarni Benediktsson notaði tækifærið og tísti mynd af pítsu sem hann segir fulltrúa stjórnarandstöðunnar hafa borðað. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna voru kallaðir á fund flokksins fyrr í kvöld. Myndina má sjá að neðan. Fundir Framsóknar annars vegar og Sjálfstæðisflokks hins vegar hófust klukkan 18:45. Ekkert liggur fyrir um hvenær fundunum lýkur.Fyrr í kvöld mætti Jón Gunnarsson, flokksbróðir Vilhjálms, klyfjaður pítsum í þinghúsið. Telja sumir það benda til þess að von sé á löngum fundarhöldum en aðrir benda á að margir hafi einfaldlega misst af kvöldmatnum heima hjá sér.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016
Panama-skjölin Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira