Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2016 10:33 Skelltu sér á Grillmarkaðinn. Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. Af flugvellinum fóru þau á 101 hótel en í eftirmiðdaginn héldu þau út á land. Það varð uppi fótur og fit þegar þau komu út af hótelinu þar sem fjöldi manns hafði safnast saman fyrir framan það en úr miðbæ Reykjavíkur héldu hjónin á Friðheima, skammt frá Selfossi, áður en þau fóru að skoða Gullfoss og Geysi. Kimye og fylgdarlið þeirra greindu skilmerkilega frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum og mun Lífið fylgjast ítarlega með þeim á meðan gengið er hér á landi. Eftir langan og strembinn dag skellti gengið sér á Grillmarkaðinn í kvöldmat og héldu þau upp á afmæli Kourtney Kardashian. Liðið söng fallegan afmælissöng fyrir stúlkuna sem á afmæli í dag en hún er 37 ára í dag, 18. apríl. Kim Kardashian hefur verið nokkuð dugleg að greina frá ferðalaginu á Snapchat og birti meðal annars mynd af matseðlinum á Grillmarkaðnum í gær. Það sem fangaði athygli hennar var að í boði var hrossakjöt og birtu hún grátandi emoji kall með myndinni. Jonathan Cheban, fjölskylduvinur er með í för og hefur hann einnig verið duglegur að greina frá ferðinni á Snapchat. Hann tók eitt högg fyrir liðið og pantaði sér hrossalund á Grillmarkaðnum. Það var greinilegt að hann var nokkuð stressaður þegar hann bragðaði á réttinum, en hann varð heldur betur ekki fyrir vonbrigðum. Cheban talaði um að þetta væri einfaldlega eitthvað það besta sem hann hafði smakkað. Hér að neðan má myndband af atvikinu á Grillmarkaðnum í gærkvöldi og þegar liðið söng afmælissönginn fyrir Kourtney Kardashian.Fjölmiðlar vestanhafs fylgjast vel með ferðalagi föruneytisins, enda er af nægu efni að taka á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem US Weekly setti saman um Íslandsförina. Íslandsvinir Tengdar fréttir Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04 Kim og Kanye eru komin Skötuhjúin lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun. 17. apríl 2016 09:16 Kim og Kanye dvelja á 101 Stoppuðu stutt við og eru farin út úr húsi. 17. apríl 2016 16:30 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira
Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. Af flugvellinum fóru þau á 101 hótel en í eftirmiðdaginn héldu þau út á land. Það varð uppi fótur og fit þegar þau komu út af hótelinu þar sem fjöldi manns hafði safnast saman fyrir framan það en úr miðbæ Reykjavíkur héldu hjónin á Friðheima, skammt frá Selfossi, áður en þau fóru að skoða Gullfoss og Geysi. Kimye og fylgdarlið þeirra greindu skilmerkilega frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum og mun Lífið fylgjast ítarlega með þeim á meðan gengið er hér á landi. Eftir langan og strembinn dag skellti gengið sér á Grillmarkaðinn í kvöldmat og héldu þau upp á afmæli Kourtney Kardashian. Liðið söng fallegan afmælissöng fyrir stúlkuna sem á afmæli í dag en hún er 37 ára í dag, 18. apríl. Kim Kardashian hefur verið nokkuð dugleg að greina frá ferðalaginu á Snapchat og birti meðal annars mynd af matseðlinum á Grillmarkaðnum í gær. Það sem fangaði athygli hennar var að í boði var hrossakjöt og birtu hún grátandi emoji kall með myndinni. Jonathan Cheban, fjölskylduvinur er með í för og hefur hann einnig verið duglegur að greina frá ferðinni á Snapchat. Hann tók eitt högg fyrir liðið og pantaði sér hrossalund á Grillmarkaðnum. Það var greinilegt að hann var nokkuð stressaður þegar hann bragðaði á réttinum, en hann varð heldur betur ekki fyrir vonbrigðum. Cheban talaði um að þetta væri einfaldlega eitthvað það besta sem hann hafði smakkað. Hér að neðan má myndband af atvikinu á Grillmarkaðnum í gærkvöldi og þegar liðið söng afmælissönginn fyrir Kourtney Kardashian.Fjölmiðlar vestanhafs fylgjast vel með ferðalagi föruneytisins, enda er af nægu efni að taka á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem US Weekly setti saman um Íslandsförina.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04 Kim og Kanye eru komin Skötuhjúin lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun. 17. apríl 2016 09:16 Kim og Kanye dvelja á 101 Stoppuðu stutt við og eru farin út úr húsi. 17. apríl 2016 16:30 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira
Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04