Moyes: Getum öll lært af Íslandi | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2016 18:52 David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, verður einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni „Business and football“ sem fer fram í Hörpu 11. maí næstkomandi. Moyes hefur sterk tengsl við Ísland en Moyes-fjölskyldan heldur upp á 80 ára afmæli föður hans á Íslandi um þessar mundir. Moyes gaf sér líka tíma til að ræða um árangur íslenska fótboltalandsliðsins við Tómas Þór Þórðarson, blaðamann á Fréttablaðinu og Vísi. „Þetta er ótrúlegur árangur og framfarirnar eru gífurlegar. Þetta þarf að gerast í litlum skrefum,“ sagði Moyes um íslenska fótboltaævintýrið. „Þegar ég keyrði til Reykjavíkur sá ég allar fótboltahallirnar og aðstöðuna og hvernig Ísland hefur styrkt innviðina sem hjálpar ungum fótboltamönnum að bæta sig. Þegar ég kom hingað fyrir 20 árum var bara hægt að spila fótbolta í 2-3 mánuði á ári vegna veðurfarsins. „Við getum öll lært af Íslandi og það er frábært að íslenska liðið verði með á EM í sumar.“ Þrátt fyrir frábæran árangur á undanförnum árum segir Moyes að stuðningsmenn íslenska liðsins verði að stilla væntingunum fyrir EM í Frakklandi í hóf. „Ekki búast við of miklu og ekki setja of mikla pressu á þjálfarann og liðið,“ sagði Moyes varkár.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, verður einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni „Business and football“ sem fer fram í Hörpu 11. maí næstkomandi. Moyes hefur sterk tengsl við Ísland en Moyes-fjölskyldan heldur upp á 80 ára afmæli föður hans á Íslandi um þessar mundir. Moyes gaf sér líka tíma til að ræða um árangur íslenska fótboltalandsliðsins við Tómas Þór Þórðarson, blaðamann á Fréttablaðinu og Vísi. „Þetta er ótrúlegur árangur og framfarirnar eru gífurlegar. Þetta þarf að gerast í litlum skrefum,“ sagði Moyes um íslenska fótboltaævintýrið. „Þegar ég keyrði til Reykjavíkur sá ég allar fótboltahallirnar og aðstöðuna og hvernig Ísland hefur styrkt innviðina sem hjálpar ungum fótboltamönnum að bæta sig. Þegar ég kom hingað fyrir 20 árum var bara hægt að spila fótbolta í 2-3 mánuði á ári vegna veðurfarsins. „Við getum öll lært af Íslandi og það er frábært að íslenska liðið verði með á EM í sumar.“ Þrátt fyrir frábæran árangur á undanförnum árum segir Moyes að stuðningsmenn íslenska liðsins verði að stilla væntingunum fyrir EM í Frakklandi í hóf. „Ekki búast við of miklu og ekki setja of mikla pressu á þjálfarann og liðið,“ sagði Moyes varkár.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira