Óvissan ríkjandi á Twitter eftir framboð Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2016 19:20 Samfélagsmiðlarnir eru alltaf með puttann á púlsinum. vísir/anton/gva Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gat ekki svarað því afdráttarlaust hvort hann myndi halda framboði sínu til streitu eða hvort hann myndi hætta við í viðtali á Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum,“ sagði Ólafur Ragnar auk þess sem hann fór fögrum orðum um Davíð Oddson sem bauð sig fram til forseta fyrr í dag.Á Twitter einkennast viðbrögðin við framboði Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars af óvissu með framhaldið líkt og eftirfarandi tíst bera með sér. Það ríkir svo mikil óvissa að það dugar ekkert nema að Alfreð Þorsteinsson bjóði sig fram #forseti— Sölvi Snær Magnússon (@Solvi72) May 8, 2016 Frambjóðandi sem ekki getur svarað hvort nafn hans verði á kjörseðlinum er líklega ekki í framboði. #forseti— Gunnar Smári (@mr_Gunnar_Smari) May 8, 2016 Já, nei, hægrivinstrisnú. Er ég ein um að vera orðin pínu sjóveik? #forseti— Jóhanna Ýr (@johanna_yr) May 8, 2016 er ekki það erfiðasta sem getur gerst í fjölskylduboðum ef afarnir tveir fara að rífast og gæja sig í gang? #forseti— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) May 8, 2016 ÓRG fær margar beiðnir um að halda áfram, og verður við kallinu. Við höfum alveg séð þennan leik áður.— Birkir Vilhjálmsson (@birkirhrafn) May 8, 2016 Eruði viss um að Davíð hafi ekki verið að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna? #feelinghopeful #forseti— Oli Jones (@HerraJones) May 8, 2016 Það er einhver ekki sáttur með að Davíð Oddsson hafi boðið sig fram. Smá over reaction ef þú spyrð mig...#forseti pic.twitter.com/oUUoBoTuLm— Haukur Homm (@haukurhomm) May 8, 2016 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðu um forsetakosningarnar, en hún fer að mestu fram undir myllumerkinu #forseti.#forseti Tweets Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53 Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23 Twitter logar eftir tilkynningu Davíðs Fylgstu með umræðunum. 8. maí 2016 12:29 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gat ekki svarað því afdráttarlaust hvort hann myndi halda framboði sínu til streitu eða hvort hann myndi hætta við í viðtali á Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum,“ sagði Ólafur Ragnar auk þess sem hann fór fögrum orðum um Davíð Oddson sem bauð sig fram til forseta fyrr í dag.Á Twitter einkennast viðbrögðin við framboði Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars af óvissu með framhaldið líkt og eftirfarandi tíst bera með sér. Það ríkir svo mikil óvissa að það dugar ekkert nema að Alfreð Þorsteinsson bjóði sig fram #forseti— Sölvi Snær Magnússon (@Solvi72) May 8, 2016 Frambjóðandi sem ekki getur svarað hvort nafn hans verði á kjörseðlinum er líklega ekki í framboði. #forseti— Gunnar Smári (@mr_Gunnar_Smari) May 8, 2016 Já, nei, hægrivinstrisnú. Er ég ein um að vera orðin pínu sjóveik? #forseti— Jóhanna Ýr (@johanna_yr) May 8, 2016 er ekki það erfiðasta sem getur gerst í fjölskylduboðum ef afarnir tveir fara að rífast og gæja sig í gang? #forseti— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) May 8, 2016 ÓRG fær margar beiðnir um að halda áfram, og verður við kallinu. Við höfum alveg séð þennan leik áður.— Birkir Vilhjálmsson (@birkirhrafn) May 8, 2016 Eruði viss um að Davíð hafi ekki verið að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna? #feelinghopeful #forseti— Oli Jones (@HerraJones) May 8, 2016 Það er einhver ekki sáttur með að Davíð Oddsson hafi boðið sig fram. Smá over reaction ef þú spyrð mig...#forseti pic.twitter.com/oUUoBoTuLm— Haukur Homm (@haukurhomm) May 8, 2016 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðu um forsetakosningarnar, en hún fer að mestu fram undir myllumerkinu #forseti.#forseti Tweets
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53 Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23 Twitter logar eftir tilkynningu Davíðs Fylgstu með umræðunum. 8. maí 2016 12:29 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53
Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23