Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur samkvæmt erlendum fjölmiðlum ákveðið að halda Zinedine Zidane sem stjóra liðsins á næsta tímabili en hann tók við liðinum í janúar.
Perez mun vera ánægður með störf hans, en Zidane kom Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og aftur í harða baráttu um spænska meistaratitilinn.
Aðeins munar einu stigi á Real Madrid og Barcelona sem situr á toppi deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir.
Perez ætlar að halda í Zidane
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn

KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace
Íslenski boltinn



Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag
Enski boltinn

Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti

