Trump sigurvegari í Indiana: Tilnefning Repúblikana gott sem gulltryggð Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2016 23:20 Donald Trump er sigurvegari forkosninga Repúblikanaflokksins í Indiana-ríki, að því er fjölmiðlar vestanhafs greina frá. Sigur Trump þýðir að nær útilokað er að hann verði ekki forsetaframbjóðandi flokksins í haust. Bandarískir fjölmiðlar hafa ekki enn fullyrt um sigurvegara í forkosningum Demókrata. Talningu atkvæða er ekki endanlega lokið en útgönguspár benda til þess að Trump verði kominn með um það bil 1049 kjörmenn í fyrramálið. Þannig mun hann aðeins vanta um 188 kjörmenn til viðbótar til að tryggja sér tilnefningu flokksins – og 445 kjörmenn eru í boði í næstu níu ríkjunum sem ganga til atkvæða. Keppinautar Trump, þeir Ted Cruz og John Kasich, eru enn í framboði en stjórnmálaspekingar töldu margir hverjir að kosningarnar í kvöld væri síðasti raunhæfi möguleiki þeirra á að koma í veg fyrir að Trump tryggði sér þá kjörmenn sem hann þarf. Donald Trump Tengdar fréttir Ögurstund í Indiana Íbúar Indiana í Bandaríkjunum taka þátt í forvali að bandarísku forsetakosningunum í dag. Spennan er meiri hjá Repúblikönum en þvert á margar eldri spár virðist sem Donald Trump fari með stórsigur af hólmi í ríkinu. 3. maí 2016 09:06 Leiða saman hesta sína gegn Trump Ted Cruz og John Kasich gera það sem þeir geta til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana. 25. apríl 2016 07:25 Trump kynnir utanríkisstefnu sína: Hagsmunir og öryggi Bandaríkjanna ávallt ofar öllu Trump ætlar að sigra ISIS, endurskoða samstarf við helstu bandmenn og krefjast þess að þau ríki sem njóti verndar Bandaríkjanna greiði sjálf fyrir hana. 27. apríl 2016 23:09 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Donald Trump er sigurvegari forkosninga Repúblikanaflokksins í Indiana-ríki, að því er fjölmiðlar vestanhafs greina frá. Sigur Trump þýðir að nær útilokað er að hann verði ekki forsetaframbjóðandi flokksins í haust. Bandarískir fjölmiðlar hafa ekki enn fullyrt um sigurvegara í forkosningum Demókrata. Talningu atkvæða er ekki endanlega lokið en útgönguspár benda til þess að Trump verði kominn með um það bil 1049 kjörmenn í fyrramálið. Þannig mun hann aðeins vanta um 188 kjörmenn til viðbótar til að tryggja sér tilnefningu flokksins – og 445 kjörmenn eru í boði í næstu níu ríkjunum sem ganga til atkvæða. Keppinautar Trump, þeir Ted Cruz og John Kasich, eru enn í framboði en stjórnmálaspekingar töldu margir hverjir að kosningarnar í kvöld væri síðasti raunhæfi möguleiki þeirra á að koma í veg fyrir að Trump tryggði sér þá kjörmenn sem hann þarf.
Donald Trump Tengdar fréttir Ögurstund í Indiana Íbúar Indiana í Bandaríkjunum taka þátt í forvali að bandarísku forsetakosningunum í dag. Spennan er meiri hjá Repúblikönum en þvert á margar eldri spár virðist sem Donald Trump fari með stórsigur af hólmi í ríkinu. 3. maí 2016 09:06 Leiða saman hesta sína gegn Trump Ted Cruz og John Kasich gera það sem þeir geta til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana. 25. apríl 2016 07:25 Trump kynnir utanríkisstefnu sína: Hagsmunir og öryggi Bandaríkjanna ávallt ofar öllu Trump ætlar að sigra ISIS, endurskoða samstarf við helstu bandmenn og krefjast þess að þau ríki sem njóti verndar Bandaríkjanna greiði sjálf fyrir hana. 27. apríl 2016 23:09 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Ögurstund í Indiana Íbúar Indiana í Bandaríkjunum taka þátt í forvali að bandarísku forsetakosningunum í dag. Spennan er meiri hjá Repúblikönum en þvert á margar eldri spár virðist sem Donald Trump fari með stórsigur af hólmi í ríkinu. 3. maí 2016 09:06
Leiða saman hesta sína gegn Trump Ted Cruz og John Kasich gera það sem þeir geta til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana. 25. apríl 2016 07:25
Trump kynnir utanríkisstefnu sína: Hagsmunir og öryggi Bandaríkjanna ávallt ofar öllu Trump ætlar að sigra ISIS, endurskoða samstarf við helstu bandmenn og krefjast þess að þau ríki sem njóti verndar Bandaríkjanna greiði sjálf fyrir hana. 27. apríl 2016 23:09