Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Bjarki Ármannsson skrifar 15. maí 2016 08:46 Skiptar skoðanir eru um ágæti pólska atriðsins. Vísir/EPA Framlag Úkraínu til Eurovision-söngvakeppninnar, sem fór sem kunnugt er með sigur af hólmi, hlaut ekki eitt einasta stig frá Íslandi, hvorki dómnefndinni né úr símakosningu. Þetta er meðal þess sem kemur í ljós við að skoða stigagjöf Íslendinga, sem birt hefur verið á vef Eurovision. Dómnefnd og almenningur voru nokkuð samstíga í stigagjöfinni. Dómnefndin gaf Hollandi tólf stig en Svíþjóð sex, en þessu var akkúrat öfugt farið í símakosningunni. Ástralía og Rússland, sem lentu í öðru og þriðja sæti í keppninni, skoruðu nokkuð hátt hjá Íslendingum. Hin ástralska Dami Im hlaut tíu stig hjá dómnefndinni og átta í símakosningunni en Rússinn Sergej Lasarev hlaut átta stig hjá dómnefndinni og sjö í símakosningunni.Þá vekur nokkra athygli að almenningur á Íslandi ákvað að gefa atriði Póllands heil tíu stig. Hinn litríki Michał Szpak sló ekki í gegn hjá evrópsku dómnefndunum, eins og glöggt kom fram í gær. Alls fékk Szpak ekki nema sjö stig samanlagt frá dómnefndum (íslenska dómnefndin gaf honum ekkert stig) en hann sópaði hins vegar að sér stigunum úr símakosningunni og flaug úr næstsíðasta sæti í það áttunda þegar úrslitin þaðan voru kynnt. Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59 Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Framlag Úkraínu til Eurovision-söngvakeppninnar, sem fór sem kunnugt er með sigur af hólmi, hlaut ekki eitt einasta stig frá Íslandi, hvorki dómnefndinni né úr símakosningu. Þetta er meðal þess sem kemur í ljós við að skoða stigagjöf Íslendinga, sem birt hefur verið á vef Eurovision. Dómnefnd og almenningur voru nokkuð samstíga í stigagjöfinni. Dómnefndin gaf Hollandi tólf stig en Svíþjóð sex, en þessu var akkúrat öfugt farið í símakosningunni. Ástralía og Rússland, sem lentu í öðru og þriðja sæti í keppninni, skoruðu nokkuð hátt hjá Íslendingum. Hin ástralska Dami Im hlaut tíu stig hjá dómnefndinni og átta í símakosningunni en Rússinn Sergej Lasarev hlaut átta stig hjá dómnefndinni og sjö í símakosningunni.Þá vekur nokkra athygli að almenningur á Íslandi ákvað að gefa atriði Póllands heil tíu stig. Hinn litríki Michał Szpak sló ekki í gegn hjá evrópsku dómnefndunum, eins og glöggt kom fram í gær. Alls fékk Szpak ekki nema sjö stig samanlagt frá dómnefndum (íslenska dómnefndin gaf honum ekkert stig) en hann sópaði hins vegar að sér stigunum úr símakosningunni og flaug úr næstsíðasta sæti í það áttunda þegar úrslitin þaðan voru kynnt.
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59 Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32
Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59
Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42