Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 22. maí 2016 16:53 Jade, Jeff, Luis, Beata og Carina eru útlensk nöfn en hljóma ekki ókunnuglega í íslenskum skólastofum í dag. Enda hefur innflytjendum hér fjölgað hratt síðastliðna tvo áratugi. Þessi fimm ungmenni, sem fylgst hefur verið með í þáttaröðinni Battlað í borginni, hafa öll aðlagast vel íslensku samfélagi, eða tilveru í íslensku samfélagi. Sum er fljúgandi mælsk á íslensku, önnur grípa oft til enskunnar. Eftir að hafa fylgst með íslenska streetdansheiminum, þar sem margir hafa ensku á hraðbergi, ákvað teymið á bak við Battlað í borginni að fara á stúfana og spyrja alls konar fólk; bílasala, íslenskufræðinga, kennara, menntskælinga, prjónakonur, bifvélavirkja og innflytjendur eftirfarandi spurningar: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? Fyrsta svar næstum allra var „að læra íslensku”, eins og má sjá í myndskeiðinu sem hér fylgir. Og sumum finnst að setja þurfi það skilyrði fyrir búsetu innflytjenda í landinu að þeir læri íslensku.Þriðji þáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 23. maí, kl. 20:30, á Stöð 2. Jeff og Carina fá GoPro vél í einn dag, við kynnumst mömmu hans Luis, fylgjumst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina og rýnum í spurninguna hvað það þýðir að aðlagast íslensku samfélagi. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat. Battlað í borginni Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Jade, Jeff, Luis, Beata og Carina eru útlensk nöfn en hljóma ekki ókunnuglega í íslenskum skólastofum í dag. Enda hefur innflytjendum hér fjölgað hratt síðastliðna tvo áratugi. Þessi fimm ungmenni, sem fylgst hefur verið með í þáttaröðinni Battlað í borginni, hafa öll aðlagast vel íslensku samfélagi, eða tilveru í íslensku samfélagi. Sum er fljúgandi mælsk á íslensku, önnur grípa oft til enskunnar. Eftir að hafa fylgst með íslenska streetdansheiminum, þar sem margir hafa ensku á hraðbergi, ákvað teymið á bak við Battlað í borginni að fara á stúfana og spyrja alls konar fólk; bílasala, íslenskufræðinga, kennara, menntskælinga, prjónakonur, bifvélavirkja og innflytjendur eftirfarandi spurningar: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? Fyrsta svar næstum allra var „að læra íslensku”, eins og má sjá í myndskeiðinu sem hér fylgir. Og sumum finnst að setja þurfi það skilyrði fyrir búsetu innflytjenda í landinu að þeir læri íslensku.Þriðji þáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 23. maí, kl. 20:30, á Stöð 2. Jeff og Carina fá GoPro vél í einn dag, við kynnumst mömmu hans Luis, fylgjumst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina og rýnum í spurninguna hvað það þýðir að aðlagast íslensku samfélagi. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat.
Battlað í borginni Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira