Suárez: Mér datt ekki í hug að ég tæki við framherjastöðunni af Messi Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. maí 2016 11:30 Luis Suárez skoraði 40 mörk í 35 deildarleikjum. vísir/getty Luis Suárez, framherji Barcelona, segist aldrei hafa búist við því að taka við framherjastöðu liðsins af Lionel Messi þegar hann gekk í raðir Katalóníuliðsins fyrir tveimur árum. Suárez var algjörlega magnaður á leiktíðinni sem lýkur á sunnudaginn þegar Börsungar geta unnið tvennuna í enn eitt skiptið með sigri á Sevilla í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. Barcelona varð um síðustu helgi Spánarmeistari annað árið í röð en Suárez skoraði 40 mörk í 35 deildarleikjum og hirti gullskóinn af Cristiano Ronaldo sem þurfti að láta sér silfurskóinn nægja rétt eins og silfur í deildinni. Messi, sem fimm sinnum hefur verið kosinn besti leikmaður heims, hefur þurft að víkja úr framherjastöðunni og spila aftur á kantinum þar sem Suárez hefur verið svo heitur. „Mér datt ekki í hug að ég fengi að spila þessa stöðu því Messi var að spila fremstur sem nían. Ég velti því bara fyrir mér hvar ég ætti að spila. En okkur kemur samt vel saman jafnt innan sem utan vallar,“ segir Suárez í viðtali við BeIN Sport. „Stundum er erfitt að skilja þetta því framherji er alltaf reiður þegar hann er ekki aðal stjarnan. En hérna er þetta ekki þannig. Hér er enginn með einhverja leiksýningu. Það eru allir vinir og engin öfundsýki heldur alvöru vinátta,“ segir Luis Suárez. Spænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Luis Suárez, framherji Barcelona, segist aldrei hafa búist við því að taka við framherjastöðu liðsins af Lionel Messi þegar hann gekk í raðir Katalóníuliðsins fyrir tveimur árum. Suárez var algjörlega magnaður á leiktíðinni sem lýkur á sunnudaginn þegar Börsungar geta unnið tvennuna í enn eitt skiptið með sigri á Sevilla í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. Barcelona varð um síðustu helgi Spánarmeistari annað árið í röð en Suárez skoraði 40 mörk í 35 deildarleikjum og hirti gullskóinn af Cristiano Ronaldo sem þurfti að láta sér silfurskóinn nægja rétt eins og silfur í deildinni. Messi, sem fimm sinnum hefur verið kosinn besti leikmaður heims, hefur þurft að víkja úr framherjastöðunni og spila aftur á kantinum þar sem Suárez hefur verið svo heitur. „Mér datt ekki í hug að ég fengi að spila þessa stöðu því Messi var að spila fremstur sem nían. Ég velti því bara fyrir mér hvar ég ætti að spila. En okkur kemur samt vel saman jafnt innan sem utan vallar,“ segir Suárez í viðtali við BeIN Sport. „Stundum er erfitt að skilja þetta því framherji er alltaf reiður þegar hann er ekki aðal stjarnan. En hérna er þetta ekki þannig. Hér er enginn með einhverja leiksýningu. Það eru allir vinir og engin öfundsýki heldur alvöru vinátta,“ segir Luis Suárez.
Spænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira