Menntaskólinn að Laugarvatni útskrifaði 44 stúdenta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. maí 2016 11:38 Stúdentar ásamt skólameistara. mynd/ívar sæland Menntaskólinn að Laugarvatni útskrifaði 44 stúdenta síðastliðinn laugardag. Þetta er fjórði stærsti útskriftarhópurinn í sögu skólans. 23 útskrifuðust af félagsfræðibraut og 21 af náttúrufræðibraut. Í ræðu skólameistara, Halldórs Páls Halldórssonar, kom fram að umsóknir fyrir komandi haust væru talsvert umfram það sem skólinn gæti tekið við. Fyrir hönd júbílanta talaði Hjálmar Gíslason en hann er tuttugu ára stúdent. „Ég hef stundum sagt að það ætti að skylda alla til að ganga í heimavistarskóla að minnsta kosti hluta af sinni skólagöngu. Það er einstaklega þroskandi og mótandi og undirbýr mann undir margt sem seinna kemur í lífinu,” sagði Hjálmar meðal annars. Hæstu einkunn á stúdentsprófi, sem jafnframt var hæsta einkunn yfir skólann þetta árið, hlaut Guðbjörg Hrönn Tyrfingsdóttir frá Ljónsstöðum í Sandvíkurhreppi. Guðbjörg útskrifaðist með einkunnina 9,79 en þetta er næst hæsta einkunn á stúdentsprófi í sögu skólans. Semidúx skólans var Teitur Sævarsson frá Arnarholti í Biskupstungum en hann útskrifaðist með einkunnina 9,20. Dúxar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Menntaskólinn að Laugarvatni útskrifaði 44 stúdenta síðastliðinn laugardag. Þetta er fjórði stærsti útskriftarhópurinn í sögu skólans. 23 útskrifuðust af félagsfræðibraut og 21 af náttúrufræðibraut. Í ræðu skólameistara, Halldórs Páls Halldórssonar, kom fram að umsóknir fyrir komandi haust væru talsvert umfram það sem skólinn gæti tekið við. Fyrir hönd júbílanta talaði Hjálmar Gíslason en hann er tuttugu ára stúdent. „Ég hef stundum sagt að það ætti að skylda alla til að ganga í heimavistarskóla að minnsta kosti hluta af sinni skólagöngu. Það er einstaklega þroskandi og mótandi og undirbýr mann undir margt sem seinna kemur í lífinu,” sagði Hjálmar meðal annars. Hæstu einkunn á stúdentsprófi, sem jafnframt var hæsta einkunn yfir skólann þetta árið, hlaut Guðbjörg Hrönn Tyrfingsdóttir frá Ljónsstöðum í Sandvíkurhreppi. Guðbjörg útskrifaðist með einkunnina 9,79 en þetta er næst hæsta einkunn á stúdentsprófi í sögu skólans. Semidúx skólans var Teitur Sævarsson frá Arnarholti í Biskupstungum en hann útskrifaðist með einkunnina 9,20.
Dúxar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira