Íslensk stúlka dæmd í fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir fíkniefnasmygl Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júní 2016 21:58 Hald var lagt á átta kíló af kókaíni. Tvítug íslensk stúlka sem setið hefur í fangelsi í Fortaleza í Brasilíu síðan í desember á síðasta ári var í dag dæmd til rúmlega fimm ára fangelsisvistar fyrir fíkniefnasmygl. Frá þessu er greint á DV. Stúlkan, sem heitir Birgitta Gyða Bjarnadóttir, var handtekin ásamt 26 ára gömlum kærasta sínum að kvöldi annars í jólum í Fortaleza en bærinn er í norðausturhluta Brasilíu. Parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um átta kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Sá tími sem Birgitta hefur setið í gæsluvarðhaldi dregst frá dóminum en samkvæmt DV er möguleiki á að hún verði látin laus úr fangelsinu eftir um tvö eða tvö og hálft ár. Aðbúnaður í brasilískum fangelsum er þekktur fyrir að vera einkar slæmur. Hefur ástandið í almennum fangelsum landsins verið sagt ómannúðlegt. Í fangaklefa sem ætlaður er fyrir einn til tvo einstaklinga dvelja stundum fimmtán til tuttugu manns. Tengdar fréttir Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30 Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14 Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Tvítug íslensk stúlka sem setið hefur í fangelsi í Fortaleza í Brasilíu síðan í desember á síðasta ári var í dag dæmd til rúmlega fimm ára fangelsisvistar fyrir fíkniefnasmygl. Frá þessu er greint á DV. Stúlkan, sem heitir Birgitta Gyða Bjarnadóttir, var handtekin ásamt 26 ára gömlum kærasta sínum að kvöldi annars í jólum í Fortaleza en bærinn er í norðausturhluta Brasilíu. Parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um átta kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Sá tími sem Birgitta hefur setið í gæsluvarðhaldi dregst frá dóminum en samkvæmt DV er möguleiki á að hún verði látin laus úr fangelsinu eftir um tvö eða tvö og hálft ár. Aðbúnaður í brasilískum fangelsum er þekktur fyrir að vera einkar slæmur. Hefur ástandið í almennum fangelsum landsins verið sagt ómannúðlegt. Í fangaklefa sem ætlaður er fyrir einn til tvo einstaklinga dvelja stundum fimmtán til tuttugu manns.
Tengdar fréttir Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30 Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14 Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30
Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14
Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38