Freyr treystir á Hólmfríði í kvöld | Eina breytingin á byrjunarliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2016 16:49 Hólmfríður Magnúsdóttir. Vísir/Daníel Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld en þetta er toppslagur íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017. Freyr gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá því í 5-0 sigurleiknum í Hvíta-Rússlandi í apríl en Hólmfríður Magnúsdóttir kemur inn í liðið fyrir Elín Mettu Jensen. Hólmfríður Magnúsdóttir hefur verið að spila mjög vel með norska liðinu Avaldsnes að undanförnu og er greinilega í mjög góðu formi. Leikurinn hefst klukkan 18.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér inn á Vísi. Íslenska liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína í riðlinum og markatalan er 17-0. Skosku stelpurnar hafa heldur ekki tapað stigi og eru auk þess búnar að skora yfir fimm mörk að meðaltali í leik.Byrjunarlið Íslands á móti Skotlandi: Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Elísa Viðarsdóttir Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir Hægri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Sóknartengiliður: Margrét Lárar Viðarsdóttir, fyrirliði Vinstri kantur: Fanndís Friðriksdóttir Framherji: Harpa Þorsteinsdóttir Tveir leikmenn eru utan hóps að þessu sinni og það eru Sonný Lára Þráinsdóttir og Sandra María Jessen. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld en þetta er toppslagur íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017. Freyr gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá því í 5-0 sigurleiknum í Hvíta-Rússlandi í apríl en Hólmfríður Magnúsdóttir kemur inn í liðið fyrir Elín Mettu Jensen. Hólmfríður Magnúsdóttir hefur verið að spila mjög vel með norska liðinu Avaldsnes að undanförnu og er greinilega í mjög góðu formi. Leikurinn hefst klukkan 18.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér inn á Vísi. Íslenska liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína í riðlinum og markatalan er 17-0. Skosku stelpurnar hafa heldur ekki tapað stigi og eru auk þess búnar að skora yfir fimm mörk að meðaltali í leik.Byrjunarlið Íslands á móti Skotlandi: Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Elísa Viðarsdóttir Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir Hægri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Sóknartengiliður: Margrét Lárar Viðarsdóttir, fyrirliði Vinstri kantur: Fanndís Friðriksdóttir Framherji: Harpa Þorsteinsdóttir Tveir leikmenn eru utan hóps að þessu sinni og það eru Sonný Lára Þráinsdóttir og Sandra María Jessen.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira