Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2016 19:13 Nú Vísir/Getty Amber Heard mun prýða forsíðu nýjasta hefti People Magazine sem kemur út á morgun. Þar má sjá ljósmynd sem var tekin af henni stuttu eftir að eiginmaður hennar Johnny Depp á að hafa kastað farsíma í andlit hennar. Á myndinni sést greini sár á vör hennar en mar undir hægra auga þar sem farsíminn á að hafa lent. Amber sótti um skilnað 23. maí síðastliðinn og fékk nálgunarbann á Depp í kjölfarið. Síðan þá hafa vinir, ættingjar og starfsfólk þeirra hjóna haldið því fram í fjölmiðlum að Amber sé að ljúga. Hefur gert þetta nokkrum sinnum Í grein People Magazine birtir Amber textaskilaboð sem send voru til hennar frá aðstoðarmanni leikarans í maí í fyrra, máli sínu til stuðnings. Hún hefur alla tíð haldið því fram að leikarinn hafi nokkrum sinnum gengið í skrokk sér. Í textaskilaboðunum sem birtast í People Magazine segir meðal annars „Ég held að hann hafi verið að senda þér textaskilaboð. Hann er fullur iðrunar og veit að hann braut á þér. Hann vill ná bata. Hann er mjög ákveðinn í því. Mér finnst eins og að við séum á mikilvægum tímamótum.“ Einnig kemur að Depp muni ekkert eftir tilteknu atviki og að honum hafi brugðið mjög við fréttirnar. Í svari sínu til umboðsmannsins segir Amber að hann hafi gert þetta nokkrum sinnum. „Tokyo, eyjan, London (mannstu eftir því?), og ég ákveð alltaf að vera áfram hjá honum. Ég trúi því alltaf að honum muni batna. Svo, á þriggja mánaða fresti eða svo erum við aftur í sömu stöðu.“ Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Amber Heard mun prýða forsíðu nýjasta hefti People Magazine sem kemur út á morgun. Þar má sjá ljósmynd sem var tekin af henni stuttu eftir að eiginmaður hennar Johnny Depp á að hafa kastað farsíma í andlit hennar. Á myndinni sést greini sár á vör hennar en mar undir hægra auga þar sem farsíminn á að hafa lent. Amber sótti um skilnað 23. maí síðastliðinn og fékk nálgunarbann á Depp í kjölfarið. Síðan þá hafa vinir, ættingjar og starfsfólk þeirra hjóna haldið því fram í fjölmiðlum að Amber sé að ljúga. Hefur gert þetta nokkrum sinnum Í grein People Magazine birtir Amber textaskilaboð sem send voru til hennar frá aðstoðarmanni leikarans í maí í fyrra, máli sínu til stuðnings. Hún hefur alla tíð haldið því fram að leikarinn hafi nokkrum sinnum gengið í skrokk sér. Í textaskilaboðunum sem birtast í People Magazine segir meðal annars „Ég held að hann hafi verið að senda þér textaskilaboð. Hann er fullur iðrunar og veit að hann braut á þér. Hann vill ná bata. Hann er mjög ákveðinn í því. Mér finnst eins og að við séum á mikilvægum tímamótum.“ Einnig kemur að Depp muni ekkert eftir tilteknu atviki og að honum hafi brugðið mjög við fréttirnar. Í svari sínu til umboðsmannsins segir Amber að hann hafi gert þetta nokkrum sinnum. „Tokyo, eyjan, London (mannstu eftir því?), og ég ákveð alltaf að vera áfram hjá honum. Ég trúi því alltaf að honum muni batna. Svo, á þriggja mánaða fresti eða svo erum við aftur í sömu stöðu.“
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent