Svona var Íslendingapartýið í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 07:00 „Sól slær silfri á voga,“ fékk að hljóma aftur og aftur og aftur í Íslendingapartýinu í Marseille sem stóð yfir frá klukkan 15 og fram að miðnætti viðhöfnina í strandborginni. Stemningin var vægast sagt frábær eins og sjá má í myndbandinu að ofan sem Björn Sigurðsson tók saman. Eins og alþjóð ætti að vera búin að fá á hreint þá heitir lagið „Ég er kominn heim“ en ekki Ferðalok. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ættingjar textahöfundar orðnir langþreyttir á að þessu sé ruglað saman. Fleiri hundruð manns fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní í góðum gír, flestir bláklæddir og allir með bros á vör. Meðal gesta í partýinu voru liðsmenn Tólfunnar með Benna Bongó, Friðgeirsvélina Bergsteinsson og Joey Drummer í broddi fylkingar. Steini í Plain Vanilla var í stuði og sömuleiðis landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir. Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir, gat fengið sér einn kaldan með góðri samvisku eftir sigur á KR í fyrrakvöld auk þess sem Móeiður Lárusdóttir og Bera Tryggvadóttir, kærustur landsliðsmannanna Harðar Björgvins Magnússonar og Hjartar Hermannssonar, nutu sín í sólinni. Þar voru einnig Hjördís Perla Rafnsdóttir og Ragnheiður Theodórsdóttir sem standa þétt við bakið á strákunum sínum, miðvörðunum Kára og Ragnari. Þá var enskur stuðningsmaður byrjaður að kenna íslenskum stuðningsmönnum söngva en þeir sungu líka flott lag um Hannes Þór Halldórsson, „sem bjargaði þeim“.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30 Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00 Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
„Sól slær silfri á voga,“ fékk að hljóma aftur og aftur og aftur í Íslendingapartýinu í Marseille sem stóð yfir frá klukkan 15 og fram að miðnætti viðhöfnina í strandborginni. Stemningin var vægast sagt frábær eins og sjá má í myndbandinu að ofan sem Björn Sigurðsson tók saman. Eins og alþjóð ætti að vera búin að fá á hreint þá heitir lagið „Ég er kominn heim“ en ekki Ferðalok. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ættingjar textahöfundar orðnir langþreyttir á að þessu sé ruglað saman. Fleiri hundruð manns fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní í góðum gír, flestir bláklæddir og allir með bros á vör. Meðal gesta í partýinu voru liðsmenn Tólfunnar með Benna Bongó, Friðgeirsvélina Bergsteinsson og Joey Drummer í broddi fylkingar. Steini í Plain Vanilla var í stuði og sömuleiðis landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir. Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir, gat fengið sér einn kaldan með góðri samvisku eftir sigur á KR í fyrrakvöld auk þess sem Móeiður Lárusdóttir og Bera Tryggvadóttir, kærustur landsliðsmannanna Harðar Björgvins Magnússonar og Hjartar Hermannssonar, nutu sín í sólinni. Þar voru einnig Hjördís Perla Rafnsdóttir og Ragnheiður Theodórsdóttir sem standa þétt við bakið á strákunum sínum, miðvörðunum Kára og Ragnari. Þá var enskur stuðningsmaður byrjaður að kenna íslenskum stuðningsmönnum söngva en þeir sungu líka flott lag um Hannes Þór Halldórsson, „sem bjargaði þeim“.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30 Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00 Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30
Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00
Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17