Glænýrri breiðþotu WOW Air ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2016 21:48 Ein af Airbus A-330 vélum WOW Air. Vísir/Steingrímur Þórðarson Aflýsa þurfti flugi WOW Air til San Francisco í dag vegna þess að flugvél félagsins var ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli. Verið var að leggja vélinni í stæði þegar atvikið átti sér stað og skemmdist hún á væng við áreksturinn. Svandís Friðriksdóttir, upplýsingafullrúi WOW segir þó að tjónið á vélinni hafi verið smávægilegt. „Þetta gerðist á mjög litlum hraða og það var aldrei nein hætta á ferð,“ segir Svandís. Greiðlega gekk að gera við vélina en vegna atviksins var fluginu aflýst til morguns. Hefur farþegum vélarinnar verið komið fyrir á hóteli og munu þeir halda áleiðis til San Francisco á morgun. Svandís segir að gerðar hafi verið ráðstafanir til þess að koma þeim farþegum heim sem áttu að fljúga með vélinni frá San Francisco aftur til Íslands. Um er að ræða eina af nýjustu vélum WOW Air, nýja Airbus A-330 breiðþotu. Þoturnar eru þær stærstu í íslenka flugflotanum, 64 metra langar og með 60 metra vænghaf. Opinbert listaverð einnar slíkrar þotu er um 30 milljarðar króna. Fréttir af flugi Tengdar fréttir WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33 WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Aflýsa þurfti flugi WOW Air til San Francisco í dag vegna þess að flugvél félagsins var ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli. Verið var að leggja vélinni í stæði þegar atvikið átti sér stað og skemmdist hún á væng við áreksturinn. Svandís Friðriksdóttir, upplýsingafullrúi WOW segir þó að tjónið á vélinni hafi verið smávægilegt. „Þetta gerðist á mjög litlum hraða og það var aldrei nein hætta á ferð,“ segir Svandís. Greiðlega gekk að gera við vélina en vegna atviksins var fluginu aflýst til morguns. Hefur farþegum vélarinnar verið komið fyrir á hóteli og munu þeir halda áleiðis til San Francisco á morgun. Svandís segir að gerðar hafi verið ráðstafanir til þess að koma þeim farþegum heim sem áttu að fljúga með vélinni frá San Francisco aftur til Íslands. Um er að ræða eina af nýjustu vélum WOW Air, nýja Airbus A-330 breiðþotu. Þoturnar eru þær stærstu í íslenka flugflotanum, 64 metra langar og með 60 metra vænghaf. Opinbert listaverð einnar slíkrar þotu er um 30 milljarðar króna.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33 WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33
WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18