Ronaldo jafnar landsleikjamet Figo í kvöld á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2016 18:25 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er að sjálfsögðu í byrjunarliði portúgalska landsliðsins á móti Íslandi í Saint-Étienne í kvöld. Ronaldo leikur 127. landsleik sinn á móti Íslandi og jafnar þar með landsleikjamet Luís Figo. Luis Figo lék 127 landsleiki frá 1991 til 2006. Hann lék við hlið Cristiano Ronaldo síðustu þrjú árin sín í landsliðinu. Cristiano Ronaldo lék sinn fyrsta landsleik á móti Kasakstan 20. ágúst 2003. Hann lék sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM árið 2004. Þetta verður þriðji landsleikur hans á móti Íslandi en hann skoraði eitt mark í þeim fyrsta haustið 2010. Cristiano Ronaldo hefur þegar slegið markametið en kappinn er kominn með 58 mörk fyrir portúgalska landsliðið eða ellefu mörkum meira en Pauleta sem átti metið áður. Pauleta tók metið áður af Eusébio sem skoraði 41 mark í 64 leikjum frá 1961 til 1973. Pauleta lék sinn síðasta landsleik árið 2006 eins og Luís Figo. Luís Figo er fjórði markahæsti landsliðsmaður Portúgals með 32 mörk í leikjunum 127.127 - @Cristiano starts in his 127th app for #POR vs #ISL, equalling the record of @LuisFigo. Idolo. #EURO2016 pic.twitter.com/ATrKF6S2LK— OptaFranz (@OptaFranz) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo er að sjálfsögðu í byrjunarliði portúgalska landsliðsins á móti Íslandi í Saint-Étienne í kvöld. Ronaldo leikur 127. landsleik sinn á móti Íslandi og jafnar þar með landsleikjamet Luís Figo. Luis Figo lék 127 landsleiki frá 1991 til 2006. Hann lék við hlið Cristiano Ronaldo síðustu þrjú árin sín í landsliðinu. Cristiano Ronaldo lék sinn fyrsta landsleik á móti Kasakstan 20. ágúst 2003. Hann lék sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM árið 2004. Þetta verður þriðji landsleikur hans á móti Íslandi en hann skoraði eitt mark í þeim fyrsta haustið 2010. Cristiano Ronaldo hefur þegar slegið markametið en kappinn er kominn með 58 mörk fyrir portúgalska landsliðið eða ellefu mörkum meira en Pauleta sem átti metið áður. Pauleta tók metið áður af Eusébio sem skoraði 41 mark í 64 leikjum frá 1961 til 1973. Pauleta lék sinn síðasta landsleik árið 2006 eins og Luís Figo. Luís Figo er fjórði markahæsti landsliðsmaður Portúgals með 32 mörk í leikjunum 127.127 - @Cristiano starts in his 127th app for #POR vs #ISL, equalling the record of @LuisFigo. Idolo. #EURO2016 pic.twitter.com/ATrKF6S2LK— OptaFranz (@OptaFranz) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira