Ótrúlegt slys á flugbraut: Bestu vinir Kára voru 24 tíma að komast til Saint-Étienne Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 15:15 Einar Sigurjón, Andri Tómas, Arnór, Sverrir, Arnar og félagar komnir í stuð í Saint-Étienne. Vísir/Vilhelm Arnar Bentsson, Andri Tómas Gunnarsson, Arnór Gauti Hauksson, Einar Sigurjón Oddsson, Haraldur Ómarsson, Sverrir Diego og Þórir Júlíusson eiga það sameiginlegt að styðja vin sinn Kára Árnason fram í rauðan dauðann. Nú er þeirra maður að fara að spila með landsliði Íslands gegn Portúgal á EM í kvöld og auðvitað eru þeir mættir. En það tók sinn tíma. Strákarnir fóru ólíkar leiðir að því að koma sér til Saint-Étienne þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Arnar var ellefu klukkustundir á ferðalagi sínu frá Kaupmannahöfn, þar sem hann býr, til franska bæjarins en enginn var lengur á leiðinni en Andri Tómas og Arnór. 24 klukkustundaferðalag hlýtur að vera einhvers konar met. Þannig var að hið ótrúlega óhapp varð á flugvellinum í München, þar sem þeir millilentu, að ekið var á flugvélina sem átti að flytja þá áleiðis frá þýsku borginni og til Frakklands. Ellefu tíma bið varð á ferðalaginu af þeim sökum auk annarra hluta sem komu upp á leiðinni. Strákarnir voru mættir í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu í dag, komnir í hamborgara og franskar - þeir sem höfðu lyst, en aðrir voru að koma sér aftur í gang. Það má slá því föstu að hjartslátturinn verður örari þegar þeir sjá sinn mann ganga inn á leikvanginn í kvöld. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Arnar Bentsson, Andri Tómas Gunnarsson, Arnór Gauti Hauksson, Einar Sigurjón Oddsson, Haraldur Ómarsson, Sverrir Diego og Þórir Júlíusson eiga það sameiginlegt að styðja vin sinn Kára Árnason fram í rauðan dauðann. Nú er þeirra maður að fara að spila með landsliði Íslands gegn Portúgal á EM í kvöld og auðvitað eru þeir mættir. En það tók sinn tíma. Strákarnir fóru ólíkar leiðir að því að koma sér til Saint-Étienne þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Arnar var ellefu klukkustundir á ferðalagi sínu frá Kaupmannahöfn, þar sem hann býr, til franska bæjarins en enginn var lengur á leiðinni en Andri Tómas og Arnór. 24 klukkustundaferðalag hlýtur að vera einhvers konar met. Þannig var að hið ótrúlega óhapp varð á flugvellinum í München, þar sem þeir millilentu, að ekið var á flugvélina sem átti að flytja þá áleiðis frá þýsku borginni og til Frakklands. Ellefu tíma bið varð á ferðalaginu af þeim sökum auk annarra hluta sem komu upp á leiðinni. Strákarnir voru mættir í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu í dag, komnir í hamborgara og franskar - þeir sem höfðu lyst, en aðrir voru að koma sér aftur í gang. Það má slá því föstu að hjartslátturinn verður örari þegar þeir sjá sinn mann ganga inn á leikvanginn í kvöld.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15