Það er hinn þrautreyndi tyrkneski dómari Cuneyt Cakir sem dæmir leik Íslands og Portúgals á EM á morgun.
Hann er 39 ára gamall og hefur dæmt ófáa stórleikina á sínum ferli. Til að mynda úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Barcelona og Juventus í fyrra. Hann dæmdi svo undanúrslitaleik Atletico og Bayern í Meistaradeildinni í ár.
Hann er að dæma annan leikinn í röð hjá Portúgal í röð því hann dæmdi undanúrslitaleik Portúgals og Spánverja á EM 2012. Þá unnu Spánverjar í vítaspyrnukeppni.
Cakir býr í Istanbúl með eiginkonu sinni og selur tryggingar þegar hann er ekki að dæma.
Tyrki dæmir leik Íslands og Portúgals
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti


Ísak Bergmann hljóp mest allra
Fótbolti


Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti


Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur
Körfubolti