Íslenska treyjan næstflottust Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2016 17:00 Alfreð Finnbogason í Errea-treyjunni sem strákarnir okkar verða í á EM. vísir/eyþór Íslenska landsliðstreyjan sem strákarnir okkar spila í á Evrópumótinu í fótbolta er sú fjórtánda flottasta á mótinu samkvæmt lesendum Sky Sports en kosning var sett inn á heimasíðu breska íþróttafréttarisans í dag. Hún er næstflottust af liðunum fjórum í F-riðli Evrópumótsins. Errea-treyjan, sem tryggir KSÍ tugi milljóna í tekjur, var frekar umdeild þegar hún var kynnt á Íslandi í byrjun mars. Þjóðin missti sig á Twitter og tískurisinn Guðmundur Jörundsson sagði treyjuna svo ljóta að hún væri mannréttindabrot. Sala á treyjunni hefur engu að síður gengið vel og má segja að fólk sé að taka hana meira og meira í sátt. Strákarnir nota bláu heimatreyjuna væntanlega gegn Ungverjalandi í öðrum leik liðsins 18. júní. Aftur á móti má áætla að þeir verði í hvítu útivallartreyjunni gegn Portúgal í fyrsta leiknum 14. júní. Íslenska treyjan er, þegar þetta er skrifað, í fjórtánda sæti í heildarkosningunni með 31 þúsund jákvæð viðbrögð en 61 þúsund neikvæð viðbrögð. Það er þó ekkert til að hafa áhyggjur af því aðeins fjórar treyjur á mótinu fá fleiri jákvæð viðbrögð en neikvæð. Franski búningurinni ber af í kosningunni en hann fær 91 þúsund jákvæð viðbrögð á móti 22 þúsund neikvæðum. Króatía og Tyrkland koma næst á eftir Frökkunum. Portúgal er með langflottasta búninginn í F-riðli en hann er sá fjórði og síðasti sem fær fleiri jákvæð viðbrögð en neikvæð (58 þúsund á móti 45 þúsundum). Ísland er með næst flottasta búninginn í F-riðli en Austurríkismenn eru í fimmtánda sæti, einu sæti á eftir Íslandi, með 26 þúsund jákvæð viðbrögð á móti 62 þúsund neikvæðum. Ungverjar eru í 19. sæti af 24 en treyjan þeirra fær 20 þúsund jákvæð viðbrögð á móti 63 þúsund neikvæðum.Hér má sjá allan listann og hjálpa strákunum okkar eða treyjunni okkar að komast ofar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir ekki eini þjálfarinn á EM sem á afmæli í dag Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, heldur upp á 49 ára afmæli sitt í dag. 10. júní 2016 13:30 Sjö söguleg skref strákanna okkar inn á EM Aðeins þrjár þjóðir voru á undan Íslendingum að tryggja sér farseðilinn á EM og ein þeirra var gestgjafar Frakka. 6. september 2015 verður alltaf risastór dagur í sögu íslenska fótboltans. 10. júní 2016 16:30 Hér æfa strákarnir okkar í Annecy | Myndir Fínar aðstæður á litlum æfingavelli fyrir íslenska landsliðið í Annecy. 10. júní 2016 08:50 Afi hans var stjóri Swansea og strákurinn vildi endilega hitta Gylfa Frábær stemning var á opnu æfingunni hjá íslenska fótboltalandsliðinu í Annecy í dag og íslensku strákarnir hittu unga stuðningsmenn liðsins eftir hana og gáfu eiginhandaráritanir. 10. júní 2016 14:40 Afslöppuð stemning á æfingu landsliðsins | Myndir Strákarnir tóku því rólega í blíðunni á opinni æfingu í Annecy í morgun. 10. júní 2016 13:00 Fáið EM beint í æð á Snapchat Fulltrúar 365 miðla eru komnir til Frakklands og er hægt að fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. 10. júní 2016 08:36 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Íslenska landsliðstreyjan sem strákarnir okkar spila í á Evrópumótinu í fótbolta er sú fjórtánda flottasta á mótinu samkvæmt lesendum Sky Sports en kosning var sett inn á heimasíðu breska íþróttafréttarisans í dag. Hún er næstflottust af liðunum fjórum í F-riðli Evrópumótsins. Errea-treyjan, sem tryggir KSÍ tugi milljóna í tekjur, var frekar umdeild þegar hún var kynnt á Íslandi í byrjun mars. Þjóðin missti sig á Twitter og tískurisinn Guðmundur Jörundsson sagði treyjuna svo ljóta að hún væri mannréttindabrot. Sala á treyjunni hefur engu að síður gengið vel og má segja að fólk sé að taka hana meira og meira í sátt. Strákarnir nota bláu heimatreyjuna væntanlega gegn Ungverjalandi í öðrum leik liðsins 18. júní. Aftur á móti má áætla að þeir verði í hvítu útivallartreyjunni gegn Portúgal í fyrsta leiknum 14. júní. Íslenska treyjan er, þegar þetta er skrifað, í fjórtánda sæti í heildarkosningunni með 31 þúsund jákvæð viðbrögð en 61 þúsund neikvæð viðbrögð. Það er þó ekkert til að hafa áhyggjur af því aðeins fjórar treyjur á mótinu fá fleiri jákvæð viðbrögð en neikvæð. Franski búningurinni ber af í kosningunni en hann fær 91 þúsund jákvæð viðbrögð á móti 22 þúsund neikvæðum. Króatía og Tyrkland koma næst á eftir Frökkunum. Portúgal er með langflottasta búninginn í F-riðli en hann er sá fjórði og síðasti sem fær fleiri jákvæð viðbrögð en neikvæð (58 þúsund á móti 45 þúsundum). Ísland er með næst flottasta búninginn í F-riðli en Austurríkismenn eru í fimmtánda sæti, einu sæti á eftir Íslandi, með 26 þúsund jákvæð viðbrögð á móti 62 þúsund neikvæðum. Ungverjar eru í 19. sæti af 24 en treyjan þeirra fær 20 þúsund jákvæð viðbrögð á móti 63 þúsund neikvæðum.Hér má sjá allan listann og hjálpa strákunum okkar eða treyjunni okkar að komast ofar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir ekki eini þjálfarinn á EM sem á afmæli í dag Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, heldur upp á 49 ára afmæli sitt í dag. 10. júní 2016 13:30 Sjö söguleg skref strákanna okkar inn á EM Aðeins þrjár þjóðir voru á undan Íslendingum að tryggja sér farseðilinn á EM og ein þeirra var gestgjafar Frakka. 6. september 2015 verður alltaf risastór dagur í sögu íslenska fótboltans. 10. júní 2016 16:30 Hér æfa strákarnir okkar í Annecy | Myndir Fínar aðstæður á litlum æfingavelli fyrir íslenska landsliðið í Annecy. 10. júní 2016 08:50 Afi hans var stjóri Swansea og strákurinn vildi endilega hitta Gylfa Frábær stemning var á opnu æfingunni hjá íslenska fótboltalandsliðinu í Annecy í dag og íslensku strákarnir hittu unga stuðningsmenn liðsins eftir hana og gáfu eiginhandaráritanir. 10. júní 2016 14:40 Afslöppuð stemning á æfingu landsliðsins | Myndir Strákarnir tóku því rólega í blíðunni á opinni æfingu í Annecy í morgun. 10. júní 2016 13:00 Fáið EM beint í æð á Snapchat Fulltrúar 365 miðla eru komnir til Frakklands og er hægt að fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. 10. júní 2016 08:36 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Heimir ekki eini þjálfarinn á EM sem á afmæli í dag Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, heldur upp á 49 ára afmæli sitt í dag. 10. júní 2016 13:30
Sjö söguleg skref strákanna okkar inn á EM Aðeins þrjár þjóðir voru á undan Íslendingum að tryggja sér farseðilinn á EM og ein þeirra var gestgjafar Frakka. 6. september 2015 verður alltaf risastór dagur í sögu íslenska fótboltans. 10. júní 2016 16:30
Hér æfa strákarnir okkar í Annecy | Myndir Fínar aðstæður á litlum æfingavelli fyrir íslenska landsliðið í Annecy. 10. júní 2016 08:50
Afi hans var stjóri Swansea og strákurinn vildi endilega hitta Gylfa Frábær stemning var á opnu æfingunni hjá íslenska fótboltalandsliðinu í Annecy í dag og íslensku strákarnir hittu unga stuðningsmenn liðsins eftir hana og gáfu eiginhandaráritanir. 10. júní 2016 14:40
Afslöppuð stemning á æfingu landsliðsins | Myndir Strákarnir tóku því rólega í blíðunni á opinni æfingu í Annecy í morgun. 10. júní 2016 13:00
Fáið EM beint í æð á Snapchat Fulltrúar 365 miðla eru komnir til Frakklands og er hægt að fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. 10. júní 2016 08:36
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð